Spjallmennalausn Advania stenst kröfur ríkisins

Spjallmenni með gervigreind hafa reynst opinberum stofnunum öflug leið til að bæta þjónustu sína. Spjallmennin starfa sem stafrænir aðstoðarmenn og geta veitt fólki upplýsingar og ýmsa aðstoð með netspjalli.

Lesa

Möguleg villa í notkun fartölva með Intel Iris XE skjástýringum

Nýlega fór að bera á villum við notkun nýrra fartölva, frá mörgum framleiðendum, með Intel Iris XE skjástýringum með tengikvíum sem byggja á DisplayLink tækni.

Lesa

Erum við nógu snjöll?

Það er áhugavert að velta því upp hve margt eigi eftir að breytast í heiminum þegar fólki hefur verið rétt einföld tól til að smíða lausnir sem auðveldar dagleg störf þeirra

Lesa

Að velja sér vinnuumhverfi

Sveigjanleiki og valfrelsi starfsfólks er lykilatriði. Fólk ætti að geta valið dag frá degi hvort það nýti sér þá aðstöðu sem vinnustaðurinn býður uppá eða leiti heim, á kaffihúsið eða í hverja þá aðstöðu sem hentar verkefnunum hverju sinni.

Lesa

Breyttar áherslur í mannauðsmálum - hvað lærðum við af 2020?

Hvað höfum við lært um ráðningaferli á árinu 2020? Hvernig tókust fyrirtæki á við áskoranir ársins og hvernig ætla þau að nýta þann lærdóm 2021? Hvernig aðlagast vinnustaðir breyttri menningu í ráðningum og hvernig verður vinnuframlag metið?

Lesa

Samþættingar og vefþjónustur

Tölvukerfi eru praktísk ein og sér en með samþættingu er hægt að ná fram mikilli hagræðingu í vinnu. Með því að láta tölvukerfin tala saman má sjálfvirknivæða vinnu sem felur í sér endurtekningar og nota mannauðinn í verðmætari verkefni.

Lesa

Völdin til fólksins

Flestir Íslendingar þekkja til Heathrow flugvallar í Bretlandi. Varla annað hægt enda einn af stærri tengiflugvöllum í Evrópu ásamt því að vera einn af nokkrum alþjóðaflugvöllum nálægt London. Borg sem fótbolta- og tískuþyrstir Íslendingar sækja heim margoft á ári. Já, svona þegar ekki geisar heimsfaraldur.

Lesa

Öskudagur - þegar þú mátt vera köttur á fundi

Öskudagur nálgast og um þetta leyti væru margir búnir að velja sér glæsilegan búning til gera sér glaðan dag í vinnunni. En þegar stór hluti starfsmanna er heima að vinna í gegnum Teams, á þá að sleppa búningafjörinu?

Lesa

Frelsið er yndislegt í AppSource

Ef þú hefur eitthvað heyrt af skýjavegferð Microsoft hefur þú örugglega heyrt minnst á AppSource. En hvað er AppSource og hverju breytir það fyrir þig og þinn vinnustað ?

Lesa

Af hverju ætti viðskiptakerfið mitt ekki að vera í skýi?

Mikilvægasti kosturinn við Business Central í skýinu er að vera alltaf á nýjustu útgáfu og uppfærast sjálfkrafa.

Lesa

Öryggisvarnir og veikleikar

Advania tók þátt í alheimsátaki um aukna öryggisvitund fyrirtækja og notenda í stafrænum heimi í október. Sex veffundir um hin ýmsu málefni tengd notendum, öryggisvörnum og veikleika í kerfum voru haldnir. Samantekt um umfjöllunarefnin má finna hér að neðan.

Lesa

Hentugar lausnir á stafrænni vegferð

Nú á tímum þar sem mikið er talað um stafræna umbreytingu og sjálfvirkni er tilvalið að benda á Power Apps og Microsoft Power Platform sem áhugaverðan valkost í slíkum verkefnum. Sífellt fleiri eru nú að færa starfsemi sína í Microsoft 365 skýið og hafa þar af leiðandi aðgang að þessum lausnum.

Lesa

Tölvan þín lærir á þig

Í nýjustu fyrirtækjalínum Dell ber að líta nýjan hugbúnað sem gerir vinnuna þína auðveldari og skilvirkari. Optimizer er sjálfvirk gervigreind sem lærir hegðun notandans, greinir hvernig hann vinnur og fínstillir vélina eftir þörfum svo notandinn geti einbeitt sér að þeim verkefnum sem skipta máli.

Lesa

Gátlisti fyrir tæknilega leitarvélabestun

Tæknileg leitarvélabestun felur í sér að bæta, skrá (index) eða byggja upp frá grunni undirstöður vefsvæðis og bæta þar með læsileika þess. Hér að neðan má finna lista sem ekki er tæmandi en gefur einhverja hugmynd um það sem þarf að hafa í huga. .

Lesa

Mannleg þjónusta með spjallmennum

Nokkur atriði til að hafa í huga til að spjallmenni skili góðri upplifun og þjónustu.

Lesa

Hvernig má koma í veg fyrir að stafræn umbreyting mistakist?

Spurningin er ekki lengur hvort það þurfi að breyta heldur hvernig eigi að umbreyta til að lifa af.

Lesa

Að leiða þróun þrátt fyrir óvissu

Mikið mæðir á stjórnendum og leiðtogum fyrirtækja og stofnanna á tímum óvissu, þar sem aðstæður eru síbreytilegar og tækniþróunin hröð. Þeir verða að átta sig á tækifærunum, geta stutt við nýsköpun og mótað sýn þrátt fyrir að ekki sé mögulegt að sjá endatakmarkið fyrir.

Lesa

Heilræði um heimavinnu frá mannauðssviði Advania

Langflestir hafa reynslu af því að vinna heima í skamman tíma og mjög margir geta rifjað upp reynsluna sem fylgdi því að læra heima. En það er eitt að kunna, annað að gera hlutina til skamms tíma og enn annað að halda út til lengri tíma. Hvort sem þú velur að vinna að heiman eða neyðist til þess sökum sóttkvíar eða einangrunar eru hér nokkur heilræði sem við mælum með að þú hafir að leiðarljósi.

Lesa

Hversu öruggt er að vinna að heiman?

Flest fyrirtæki hafa komið sér upp öflugum vörnum fyrir vinnustaðinn og þann búnað sem það útvegar starfsfólki. En hvað gerist þegar starfsfólk fer heim til sín og vinnur á sinni eigin nettengingu? Eða jafnvel á tölvubúnað sem það deilir með öðrum heimilismeðlimum?

Lesa

Straumar og stefnur í vefhönnun 2020

Það má vægast sagt búast við áhugaverðu ári í vefhönnun. Nú stöndum við á tímamótum þar sem tækni er í stöðugri þróun og vefsíður verða sífellt notendavænni og hraðvirkari. Kröfur notenda til vefsíðna eru einnig orðnar meiri en áður fyrr.

Lesa

Mannauðslausnir og jafnlaunavottun

Unnið hefur verið að því að styðja viðskiptavini mannauðslausna Advania enn frekar í aðdraganda jafnlaunavottunar og er H3 vel í stakk búið til þess. Kerfið hentar vinnustöðum af öllum stærðum og gerðum, bæði á almennum og opinberum vinnumarkaði og tekur það jafnframt mið af starfsmati sveitarfélaga.

Lesa

Útfærsla á styttingu vinnutíma

Nýlega var samið um styttingu vinnuvikunnar eins og hún er skilgreind í kjarasamningum. Hér er má lesa um útfærslumöguleika í viðveru og launakerfum.

Lesa

Hæfni gervigreindar til að skapa

Mikið hefur verið fjallað um getu gervigreindar til að skapa. Nýverið bárust til dæmis fréttir af því að gervigreind hafi lokið við að semja 10. sinfóníu Mahlers. Verkið hafði legið óklárað í meira en öld en skáldið lést frá verkinu ókláruðu.

Lesa

Realizing the full potential of CRM

A few key aspects of successfully managing and developing your customer relationships over time.

Lesa

7 vörður fyrir vegferðina á stafrænt form

Fyrirtæki og stofnanir geta veitt betri þjónustu með því að einfalda ferla og gera þá stafræna. Hér eru sjö vörður til að hafa í huga á þessari vegferð

Lesa

Ávinningur sprettavinnu

Ávinningur hönnunarspretta er margvíslegur fyrir stór og smá fyrirtæki. Aðferðin er frábær leið til að ráðast á áskoranir í hvirfilbyl hversdagsleikans.

Lesa

Ávinningur starfsmannasamtala

Ávinningurinn af því að einfalda framkvæmd starfsmannsamtala er mikill því tíminn er dýrmætur, og samtölin eru mikilvæg því þau skapa virði fyrir starfsfólk og stjórnendur.

Lesa

Verður þú Luktar-Gvendur okkar kynslóðar?

Það er mögulega ákveðinn rómans yfir gömlum starfsheitum en í dag þykir betra að vera leitarvélabestari, framendaforritari eða áhrifavaldur á instasnappinu.

Lesa

Bættu vefverslunina þína

Viltu hlúa betur að vefverslun þinni og auka sölu? Hér eru einföld ráð til að standa betur að vefverslun og bæta upplifun viðskiptavinarins af viðskiptunum.

Lesa

Er menningin að éta breytingarnar?

Ein af vinsælustu tilvitnunum stjórnunarfræðanna er höfð eftir Peter Drucker: Culture eats strategy for breakfast.

Lesa

Hvað eru álagsárásir og hvernig á að verjast þeim?

Kristján H. Hákonarson, forstöðumaður öryggis og persónuverndar hjá Advania fer stuttlega yfir eðli álagsárása og hvernig hægt er að sporna við slíkum árásum

Lesa

Fimm mikilvægir eiginleikar Microsoft Teams

Fimm mikilvægir eiginleikar Teams sem auka sveigjanleika og veita þægindi í vinnuumhverfi starfsmanna.

Lesa

Rafstuð í Reykjavík

Hvað getur sagan kennt okkur um fjórðu iðnbyltinguna? Það skyldi þó aldrei vera að sagan endurtaki sig eða við gætum lært af henni? Að ný tækni taki ekki almennilega á sprett fyrr en hún hefur náð ákveðinni lágmarks viðspyrnu.

Lesa

Óstudd kerfi bjóða hættunni heim

Notendur Windows 7, Office 2010, SQL 2008/R2 og Windows Server 2008/R2 þyrftu að gera ráðstafanir í tengslum við að Microsoft hættir stuðningi við þessar útgáfur á næstunni.

Lesa

Fjögur ráð ef póstfangið þitt er hakkað

Ef vinur þinn segir þér að þú hafir sent undarlegan tölvupóst eða sett skrýtin innlegg á samfélagsmiðla sem þú ert ekki líklegur að gera, þá ættu viðvörunarbjöllur að hringja Líklegast hefur einhver komist inn á reikninginn þinn án þess að þú tækir eftir því.

Lesa

Þjóðaratkvæðagreiðslur gætu orðið rafrænar

Rafrænt kosningakerfi sem þróað er af Advania, er vel í stakk búið til að annast þjóðaratkvæðagreiðslu. Kerfið nýttist vel í kosningum um Lífskjarasamningana og sparaði stéttarfélögum landsins tugi milljóna.

Lesa

Hvernig á að hámarka upplifun viðskiptavina?

Viðskiptavinamiðuð stefna er eitt heitasta slagorðið í viðskiptaheiminum í dag. Hvers vegna ættu fyrirtæki að tileikna sér slíka stefnu?

Lesa

Hvernig er best að haga framkvæmd?

Í fjórðu og síðustu greininni í greinaröðinni um Microsoft Dynamics 365 Marketing fer Andri yfir framkvæmdarstigið og fjallar um raunverulegt dæmi um markaðs- og sölupípu.

Lesa

Sex góð ráð fyrir sjálfvirknivæðingu

Sjálfvirknivæðing er mikið til umræðu í heimi upplýsingatækninnar um þessar mundir. Það kemur ekki mikið á óvart, enda boðar þessi tækni mikil tækifæri. Hér eru sex góð ráð fyrir þá sem eru að íhuga sjálfvirknivæðingu í sínum fyrirtækjum.

Lesa

Mannauðsmál: Vonbrigði eftir ráðningu

Það er áskorun að finna rétt fólk til starfa. Til að mæta þeirri áskorun þurfa íslensk fyrirtæki að tileinka sér nýjar aðferðir til þess að ná til rétta markhópsins, finna rétta starfsmanninn og stuðla að starfsánægju hans. Að veðja á ranga manneskju er dýrt og dapurlegt ferli fyrir alla sem að því koma.

Lesa

Fjögur skref til að straumlínulaga ráðningarferil

Áður auglýstu vinnustaðir eftir starfsfólki með auglýsingum í verslunum og prentmiðlum. Með komu internetsins hefur normið breyst.

Lesa

Hvernig auðveldum við kaupákvörðun?

Í þessari þriðju grein Andra Más Helgasonar um Microsoft Dynamics 365 Marketing fjallar hann um leiðir til að einfalda kaupákvörðunarferli tilvonandi viðskiptavina

Lesa

Stafrænar ógnir: Hverjir eru skotmörkin í dag?

Eitt af stærri vandamálum upplýsingatæknigeirans í dag er sú staðreynd að fólk áttar sig ekki á því að það getur verið skotmark glæpasamtaka.

Lesa

Hvernig aukum við vitund og áhuga?

Ef þú vilt selja vöru eða þjónustu er algjört grundvallaratriði að væntanlegur viðskiptavinur öðlist vitneskju um vörumerkið þitt. Í þessari grein verður fjallað um hvernig hægt er að komast fyrr inn í vegferð viðskiptavinarins

Lesa

Hver er vegferð þinna viðskiptavina?

Á næstu dögum ætlum við að birta nokkrar greinar í tilefni þess að ný markaðssetningareining bættist við Dynamics 365 Customer Engagement nýlega.

Lesa

Hvernig flytur rótgróin verslun í stafræna heima?

Á sólríkum degi í mars pakkaði starfsmaður Advania inn fartölvu í síðasta skiptið fyrir viðskiptavin verslunar Advania í Guðrúnartúni. Ákveðið hafði verið að endurnýja verslunarrýmið og flytja verslunina alfarið í stafræna heima.

Lesa

Áframhaldandi skýjavæðing Microsoft

Líkt og með fyrri útgáfur stefnir Microsoft áfram þann veg að skýjavæða Dynamics NAV enn frekar með aukinni samþættingu við aðrar skýjaþjónustur í vöruframboði sínu. Ávinningur af því að nýta aðrar Microsoft þjónustur með NAV hefur því stórlega aukist.

Lesa

Leitin að rétta fræðslukerfinu

Hjá Advania höfum við mikinn metnað til þess að hlúa ríkulega að starfsfólkinu okkar. Við viljum raunar vera besti vinnustaður landsins og því er okkur mikilvægt að starfsfólkið okkar búi við góða vinnuaðstöðu, möguleika til þróunar, endurgjöf og hvatningu sem hjálpar þeim að vaxa í starfi.

Lesa

Á rafmagnshjóli í vinnuna

Raad Bestouh ferðast á rafmagnshjóli til og frá vinnu og kemur við í æfingasal Advania eftir hjólatúrinn á morgnanna.

Lesa

Ekki einu sinni leiðinlegt að hjóla í vondu veðri

Fyrir fjórum árum ákvað Ragnar Páll Árnason að prófa að hjóla í vinnuna til að styrkja sig eftir hnémeiðsli. Hann nýtti samgöngustyrk frá Advania til að kaupa sér hjól og síðan var ekki aftur snúið.

Lesa

Sterkari viðskiptasambönd

Íslensk fyrirtæki hafa ekki farið varhluta af þeirri þróun að viðskiptavinir gera stöðugt meiri kröfur til þjónustuupplifunar. Sé upplifuninni ábótavant eru viðskiptavinir oft fljótir að leita til samkeppnisaðila.

Lesa

Fimm öpp sem auka virði Office 365 leyfanna þinna

Ert þú að nýta alla möguleikana sem felast í O365 E3? Í E3 má finna ýmiskonar forrit sem geta stóraukið skilvirkni og auðveldað störf á vinnustaðnum.

Lesa

Sæktu innblástur á Haustráðstefnu Advania

Við hjá Advania erum stolt af dagskrá Haustráðstefnunnar í ár og hlökkum til að taka á móti fólki í Hörpu 21.september. Við höfum lagt okkur fram við að setja saman spennandi prógram sem tekur á áhugaverðum áskorunum í stafrænum heimi. Fyrirlesararnir koma úr ólíkum áttum tæknigeirans. Sumir eltast við hættulegustu ógnir internetsins. Aðrir nýta gervigreind til að smíða útlimi fyrir fólk eða ofurtölvur í brautryðjandi læknisfræðirannsóknum. Við vonumst til að gestir okkar verði innblásnir og ögn klókari eftir daginn.

Lesa

Mannauðsstjórnun í stafrænum veruleika

Í umhverfi þar sem fólk reiðir sig í síauknum mæli á stafrænar lausnir við hversdagslegustu athafnir er eðlilegt að líta til stafrænna lausna í mannauðsmálum.

Lesa

Jafnlaunavottun - Hvað þýðir það fyrir þitt fyrirtæki?

Á næstu fjórum árum verður jafnlaunavottun innleidd í skrefum á íslenskum vinnumarkaði. Hvað er jafnlaunavottun? Hvað þurfa rekstraraðilar fyrirtækja að gera til að mæta kröfunni um að standast jafnlaunavottun? Og hvenær taka lög um jafnlaunavottun raunverulega gildi? Hér er farið yfir helstu atriði sem varða jafnlaunavottun eins og málin horfa við fyrirtækjunum sem eiga að standa að innleiðingu.

Lesa

Notaðu Microsoft til að búa þig undir GDPR

Microsoft býður upp á leiðir til að vernda persónuupplýsingar og aðstoða við GDPR.

Lesa

Verkþættir sem stela tíma

Sífellt fleiri stjórnendur í íslensku atvinnulífi átta sig á ávinningnum af því að leysa tímafrek og síendurtekin verkefni með sjálfvirkum leiðum. Mikil eftirspurn er eftir aðstoð við að sjálfvirknivæða reglulega ferla sem krefjast fyrirhafnar starfsfólks í viðskiptum- og þjónustu.

Lesa

Ofurtölvur sem bylta læknisfræði

Ofurtölvur geta spáð fyrir um veður, líkt eftir eiginleikum líffæra mannslíkamans og mögulega leyst af hólmi tilraunir á dýrum. Ofurtölvurnar hafa sífellt meiri áhrif á daglegt líf okkar.

Lesa

Hvernig á að bregðast við öryggisgöllunum Meltdown og Spectre?

Nýir öryggisveikleikar hafa áhrif á allan tölvubúnað sem framleiddur hefur verið frá 2011 og við höfum tekið saman það helsta um málið.

Lesa

Maðurinn sem breytti heiminum

Um mitt síðasta ár störfuðu 30 manns við forsetaframboð Donalds Trump. Starfsmenn Hillary Clinton voru 800 talsins og forskot hennar á keppinautinn var mælt í tveggja stafa tölum. Ekkert virtist geta komið í veg fyrir sigur Hillary og heimurinn bjó sig undir söguleg kosningaúrslit.

Lesa