Dagskrá Haustráðstefnu Advania

Tæklum þetta með tækninni

Haustráðstefna Advania var haldin fimmtudaginn 10. og föstudaginn 11. september og fór alfarið fram á netinu. Fyrirlestrum var streymt beint frá Hörpu og upptaka af þeim er aðgengileg núna á síðunni.

Velkomin

Heimsfaraldurinn hefur gjörbreytt lifnaðarháttum okkar og vinnuumhverfi á skömmum tíma. Við blasa nýjar áskoranir sem krefjast nýrra lausna.

Við hefjum ráðstefnuna á að heyra hvernig málin blasa við forstjóra Advania, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar og aðstoðarforstjóra Dell Technologies í Evrópu.

Ægir-Mar-portrait.png

Ægir Már Þórisson

Forstjóri, Advania Ísland

Velkomin á Haustráðstefnu Advania

09:00

kari stef portrait NYTT.png

Kári Stefánsson

Forstjóri, Íslensk erfðagreining

Glíman við Covid-19 á Íslandi

09:15

Sarah Shields.png

Sarah Shields

Aðstoðarforstjóri, Dell Technologies Evrópu

TBA

09:30

Öryggi

Upplýsingatæknin spilar lykilhlutverk í að halda samfélögum gangandi á tímum heimsfaraldurs. Öryggi gagna, tölvu- og netkerfa hefur því aldrei verið mikilvægara.

valdimar oskarsson2.png

Valdimar Óskarsson

Framkvæmdastjóri Syndis

Þróun tölvuárása og eðli þeirra - hvernig er staðan?

10:00

Nico Fischback_portrait.png

Nico Fischbach

Framkvæmdarstjóri, Forcepoint

TBA

10:15

Baldur Gisli ny mynd.png

Baldur Gísli Jónsson

Mannauðsstjóri, Landsbankinn

Öryggi gagna og starfsfólks í heimsfaraldri

10:30

Sjálfbærni

Heimsfaraldurinn varpar ljósi á mikilvægi þess að Ísland verði sjálfbært samfélag. Hvernig gerum við sjálfbærnisstefnu á blaði að raunverulegum verkefnum?

greta portrait NYTT.png

Gréta María Grétarsdóttir

Verkfræðingur, Matvælasjóður 

Hversu mikið er nóg?

11:00

Andri Bjorn portrait NYTT.png

Andri Björn Gunnarsson

Framkvæmdastjóri, Vaxa 

Landbúnaður framtíðarinnar

11:15

bjarni herrera portrait.png

Bjarni Herrera

Framkvæmdastjóri og meðeigandi, Circular

Dauði samfélagslegrar ábyrgðar

11:30

Stjórnsýsla

Hvernig geta opinberar stofnanir veitt skilvirkari þjónustu? Stafrænir innviðir og aðgengi almennings að gögnum.

Gartner Tomas portrait.png

Thomas Huseby

Executive Partner, Gartner

Don't re-invent the wheel. Best practices for digitalization in public sector.

13:00

Andri Heiðar nytt.png

Andri Heiðar Kristinsson

Framkvæmdarstjóri, Stafrænt Ísland

Gov 2.0 - Stafræn vegferð hins opinbera

13:15

Bjarte Karlsen.png

Bjarte Karlsen

OutSystems

How to Transform a Country in Less Than One Year

13:30

Nýsköpun

Nýsköpun er forsenda tækniframfara og þróunar samfélagsins. Frumkvöðlar gegna því mikilvægu hlutverki í viðspyrnu við þeim efnahagsþrengingum sem við blasa.

Jenny_portrait.png

Jenný Ruth Hrafnsdóttir

Meðeigandi, Crowberry Capital

Besta leiðin til að spá fyrir um framtíðina er að skapa hana 

14:00

jón heiðar portrait NYTT.png

Jón Heiðar og Egill

Vörustjóri og Gagnasérfræðingur, Meniga

Aukin vitund og valdefling fólks í umhverfismálum

14:15

Guðrún, Laufey og Sjöfn

Hugbúnaðarsérfræðingar, HR og Gagarín

Súrnun sjávar í sýndarveruleika

14:30

Stjórnun

Stjórnendur sem fást við þjóðaröryggi, innviði, samgöngur og vöruflutninga til landsins segja frá lærdómnum sem þeir hafa dregið af faraldrinum.
sigridur portrait NYTT.png

Sigríður Björk Guðjónsdóttir

Ríkislögreglustjóri

Lærdómur löggæslunnar af Covid-19

09:00

Anna Bjork portrait NYTT.png

Anna Björk Bjarnadóttir

Framkvæmdastjóri, Isavia

Að stjórna flugvelli þegar ekki er flogið

09:15

Vilhelm Mar.png

Vilhelm Már Þorsteinsson

Forstjóri, Eimskip

Þegar hið ómögulega reynist mögulegt

09:30

Tækni

Hvaða tækni er handan við hornið og getur auðveldað okkur lífið? Fjallað verður um tækninýjungar til að bæta þjónustu og upplifun neytenda.

Saga-Ulfars-portrait.png

Saga Úlfarsdóttir

Gervigreindarsérfræðingur, Advania

Sér tölvan það sem ég sé?

10:30

Renatta portrait NYTT.png

Renata Sigurbergsdóttir Blöndal

Yfirmaður viðskiptaþróunar, Krónan

Á bakvið tjöldin – Snjallverslun Krónunnar

10:45

Henry Iversen

Co founder, Boost.ai

Conversational Banking In Practice: Building Stronger Customer Relationships Through Chat Automation 

11:00

Gagnavísindi

Gögn eru meðal mikilvægustu auðlinda fyrirtækja. Hvernig má nýta þau til góðs? Hvernig má nota gögn til að móta stefnu fyrirtækja og mæta þörfum neytenda?

tryggvi datera.png

Tryggvi Elínarson

Þróunarstjóri, Datera

TBA

13:00

Anna sigridur Islind.png

Anna Sigríður Islind

Lektor í Tölvunarfræðideild, Háskólinn í Reykjavík

Ný nálgun í nútíma heilbrigðisþjónustu

13:15

silvia kristin.png

Sylvía Kristín Ólafsdóttir

Director of Network Planning and Scheduling, Icelandair

Galdurinn á bakvið velgengni Amazon

13:30

Þróun

Þróun á samfélagsgerð, lifnaðarháttum og vinnuumhverfi er rauður þráður í þessum dagskrárlið. Rætt verður um framfarir, þekkingastörf og vinnustaði framtíðarinnar.

steinar thor portrait NYTT.png

Steinar Þór Ólafsson

Samskiptasérfræðingur

Er skrifborðið altari nútímans?

14:00

Robert Gudfinnsson.png

Róbert Guðfinnsson

Forstjóri, Genis hf

Dauðadalirnir tveir

14:15

julius Kristinsson.png

Júlíus Birgir Kristinsson

Framkvæmdastjóri verkefnastjórnunar, Orf líftækni

Stofnfrumuræktun á kjöti

14:30

Takk fyrir komuna

Við sláum botninn í ráðstefnuna með frábærum fyrirlestri frá forstjóra Storytel og skellum okkur svo saman á „ball“.

Jonas portrait NYTT.png

Jonas Tellander

Forstjóri, Storytel

The glocal audiowave - re-inventing the storytelling campfire in a digital world

14:45

Ægir-Mar-portrait.png

Ægir Már Þórisson

Forstjóri, Advania Ísland

Takk fyrir komuna á Haustráðstefnu Advania

15:10

Skemmtiatriði

TBA

TBA

 

15:15