10.12.2019 | Fréttir

Samantekt úr vefmyndavél Advania

advania colors line

Fjöldi fólks víða um heim fylgdist með vefmyndavél Advania sem sýndi frá veðrinu við Sæbrautina þann 10.desember.
Streymt var í rúma 20 klukkustundir og fylgdust þúsundir manna með myndavélinni nánast allan tímann. Í heildina fékk streymið um 190 þúsund heimsóknir.

Þegar mest lét fyldust 4140 með myndavélinni. Meðal áhorfstími voru rúmar 11 mínútur og heildaráhorfstími voru þrjú ár!
Jafnvel þó skyggnið úr glugganum okkar hafi ekki alltaf verið með besta móti, þá dró það ekki úr áhuganum.
Hér má sjá mínútu langa samantekt af veðrinu eins og það birtist í vefmyndavél Advania.

 

 

 

 

Vefmyndavél úr gluggakistunni í höfuðstöðvum Advania í Guðrúnartúni.  

  

 

TIL BAKA Í EFNISVEITU