Gagnaskil til Þjóðskjalasafns með Office 365 - Mynd

Gagnaskil til Þjóðskjalasafns með Office 365

Advania efnir til opins fræðslufundar um hvernig standa megi að rafrænum skilum á gögnum til Þjóðskjalasafns Íslands. Farið verður yfir hvernig nýta megi Office 365 sem rafrænt mála- og skjalakerfi.

Dagsetning: 25.08.2020
Klukkan: 13:00-13:30

UpplýsingarSkrá mig