Öryggisátak Advania í október: Trend Micro – Yfirgripsmikið öryggi þarf ekki að vera dýrt

Dagsetning/tími:mánudagur 26. október 10:00-11:00
Staðsetning:Á netinu
Skráningu lýkur:10:00 mánudagur 26. október
Nánari lýsing:

Trend Micro hefur verið á tánum þegar kemur að því að fylgjast að með breyttu starfsumhverfi og bjóða uppá varnir sem henta fyrirtækjum af öllum stærðargráðum. Á þessum fundi verður skoðað hvaða varnir henta fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki.

 

Varnir sem taka á útstöðvaöryggi, póstvarnir, hvort sem notaður er eigin póstþjónn eða skýjalausnir, OneDrive, Sharepoint eða Teams.

Fjallað verður um Security as a Service, þjónustu sem Trend Micro sér alfarið um viðhald og uppfærslur á.

Fyrirlesarar:

Bjarki Traustason, vörustjóri Advania 

David Byrne, Senior Sales Engineer, Central EU

Skráning á Webex