Morgunverðarfundur: H3 laun - nýjungar og áramótin

Á fundinum verður farið yfir með hvaða hætti best er að reikna áramótaútborgun í H3 og fjallað um hvað þarf að hafa sérstaklega í huga í launakerfinu í kringum áramót. Við munum einnig greina frá helstu nýjungum í H3.

Dagsetning/tími:miðvikudagur 04. desember 08:00-10:00
Staðsetning:Advania, Guðrúnartúni 10
Skráningu lýkur:23:00 þriðjudagur 03. desember
Nánari lýsing:

Á fundinum verður farið yfir með hvaða hætti best er að reikna áramótaútborgun í H3 og fjallað um hvað þarf að hafa sérstaklega í  huga í launakerfinu í kringum áramót. Við munum einnig greina frá helstu nýjungum í H3.

Við opnum húsið kl. 08:00 og bjóðum að sjálfsögðu upp á morgunverð að hætti hússins.

Fundurinn hefst svo stundvíslega kl. 08:30. 

Dagskrá fundarins verður sem hér segir:

8:30  Dagný  Ásgeirsdóttir, deildarstjóri þjónustu og ráðgjafar, býður gesti velkomna.

8:40  Berglind, vörustjóri fjallar um helstu nýjungar í H3 launakerfinu.

8:50  María ráðgjafi fjallar um Jafnlaunavottun.

9:05 Þórdís og Heiðrún launaráðgjafar fjalla um launavinnslu um áramót og uppgjör.

9:30 Dagskrárlok


Bein útsending verður frá fundinum á starfstöðinni okkar að Tryggvabraut 10, Akureyri. 

Skráningarfrestur er runninn út