Öflugar og greindar - Nýjar Dell Precision tölvur

Öflugar og greindar - Nýjar Dell Precision tölvur - Mynd

Á þessum veffundi verður farið yfr nýjar vinnustöðar frá Dell.

Dagsetning/tími:miðvikudagur 27. maí 10:00-11:00
Staðsetning:Á netinu
Skráningu lýkur:10:00 miðvikudagur 27. maí
Nánari lýsing:Með nýjum línum kemur ný og spennandi tækni. Dell var að setja á markað nýja gerð Dell Precision vinnustöðva sem henta allri alvöru vinnu. Tæknivinna, hönnunarvinna, hreyfimynda-, ljósmynda- og hljóðvinnslu ásamt öllu því sem er að gerast í 3D heiminum.

Jon Rossland, vörustjóri Dell Precision og Dell Rugged búnaðar verður hjá okkur og kynnir nýja búnaðinn ásamt þeim spennandi nýjungum sem því fylgir.

Skráning á Webex