Skólinn til skýjanna

Menntaskólinn á Akureyri innleiddi Office 365 fyrir skólann og nú fer mun minni tími en áður fer í að halda grunnþjónustu gangandi enda eru hugbúnaðaruppfærslur hluti af þjónustunni.

Lesa

Stelpur, strákar og tæknin

Minna en 30% af vinnuafli í upplýsingatækni í Evrópu eru konur. Þann 30. apríl var dagurinn Stelpur og tækni haldinn í fyrsta sinn til að auka áhuga stelpna á upplýsingatækni.

Lesa

Tíðindi af TechEd 2014

Nútíma tölvuumhverfi er að breytast gríðarlega og því er ætíð spennandi að sjá hvaða skilaboð koma fram í opnunarræðu TechEd ráðstefnunnar.

Lesa

Fjármálahreysti: Tölvuleikur sem styður við fjármálalæsi

Í apríl gaf Landsbankinn út nýjan tölvuleik, Fjármálahreysti, sem er ætlað að efla fjármálalæsi ungmenna.

Lesa

HönnunarMars mikilvægt hreyfiafl í íslensku samfélagi

Á HönnunarMars er hönnun kynnt sem atvinnugrein sem byggir á traustum grunni og gegnir veigamiklu hlutverki í samtímanum.

Lesa

Rafrænir reikningar eru nú fyrir alla

Hið opinbera vill fá reikninga á rafrænu formi frá sínum birgjum um næstu áramót. Hér er farið yfir hvernig fyrirtæki og einyrkjar geta uppfyllt þá kröfu.

Lesa

Mýtan um umhverfisvæna upplýsingatækni

Gríðarleg bylting hefur átt sér stað í upplýsingatækni á undanförnum árum og áratugum. Það þarf þó að huga að umhverfisþættinum.

Lesa

Hjartasár á netinu

Þar sem mörg frjáls hugbúnaðarkerfi nýta OpenSSL þykir það stór frétt þegar veilur koma í ljós í jafn mikilvægu kerfi og OpenSSL er.

Lesa

Hvernig á að innleiða skjalastjórnun?

Ávinningur af innleiðingu skjalakerfis er ómetanlegur enda er kostnaðarsamt að glata skjölum sem innihalda upplýsingar um starfsemina og þekkingu starfsmanna.

Lesa

Microsoft hættir stuðningi við Windows XP

Um þriðjungur einkatölva heimsins keyrir Windows XP. Eftir 8. apríl verða þær berskjaldaðar fyrir tölvuglæpum.

Lesa

Útflutningur á íslensku hugviti

Um 40 sérfræðingar Advania koma að verkefnum fyrir NAAFI (The UK Navy, Army and Air Force Institutes) sem felast í hýsingu, rekstri og endurskipulagningu á upplýsingakerfum.

Lesa

Framtíð SharePoint kynnt með stæl

Stærsta SharePoint ráðstefna Microsoft til þessa, SPC14, var haldin í Las Vegas dagana 2.-6. mars. Að sjálfsögðu átti litla Ísland fulltrúa þar.

Lesa

Skattlagning bílahlunninda

Eitt af því sem launafulltrúar þurfa að þekkja er hvernig afnot starfsmanna á bílum eru skattlögð. Það er margs að gæta í þessum efnum og hér er tekið saman það helsta í þessum efnum.

Lesa

Hvað gerir vinnustaði framúrskarandi?

Ástæðan fyrir því að Google trónir á toppi listans yfir bestu vinnustaði heims, hefur minnst með hlunnindi og fríðindi að gera.

Lesa

Hvernig á að reka og markaðssetja góða vefverslun?

Með réttri markaðssetningu er hægt að fá mikla umferð í vefverslun sem getur skilað sér í verslun á netinu eða verslunum fyrirtækisins.

Lesa

Hvernig get ég aukið öryggi mitt á Facebook, Google og Dropbox?

Ég hvet þig til að kynna þér upplýsingar um hvernig þú getur aukið öryggi þitt á netinu.

Lesa

Ísland – stórasta land í heimi á vefnum!

Við bjuggum til stutt myndband um af hverju vefir skipta fyrirtæki miklu máli og hversu margþætt verkefni það er að gera góðan vef sem skilar fyrirtækinu og notendum raunverulegum ávinningi.

Lesa

Landakort fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Ískort er lítið sprotafyrirtæki sem hefur það að markmiðið að útbúa landakort úr stafrænum landupplýsingum.

Lesa

Hvers vegna gæðakerfi?

Á milli áranna 2011 til 2012 á sér stað risastökk í fjölda gæðavottaðra fyrirtækja hér á landi.

Lesa

Hver er hagræðingin af skýjalausnum?

Þessi færsla á að vera gagnlegt innlegg í umræðu um skýjalausnir, kostnaðinn og ávinninginn sem hagnýting þeirra felur í sér.

Lesa

Hvernig ná fyrirtæki samkeppnisforskoti með réttum upplýsingum?

Fyrirtæki byggja almennt velgengni sína á ánægju viðskiptavina sinna með því að veita réttu þjónustuna með réttum hætti á réttum tíma.

Lesa

Hvað ber hæst í upplýsingatækni árið 2014?

Það er vandi að spá, sérstaklega um framtíðina. Sérfræðingar greiningafyrirtækisins Gartner láta það ekki aftra sér.

Lesa

Nýtt NAV – nýjar leikreglur

Microsoft leggur nú áherslu á að fyrirtæki geti uppfært Microsoft Dynamics NAV hratt og örugglega.

Lesa

Byggingarfélag námsmanna sparar 500 vinnustundir á ári með snjöllu appi

Við hjá BN notum app til að skrár úttektir á íbúðum.

Lesa

Alvöru ávinningur með sjálfsafgreiðslu á vefnum

Vinnumálastofnun (VMST) hefur opnað nýjan endurbættan þjónustu- og skráningarvef sem ber heitið Mínar síður.

Lesa

Hvað skal hafa í huga þegar tölvuskjár er keyptur?

Að vera með lélegan skjá við góða tölvu er svipað að eiga nýjan og fínan bíl en keyra hann á gömlum og slitnum dekkjum.

Lesa

Samþætting til sóknar

Ráðgjafafyrirtækið Gartner telur að fjórir kraftar muni hafa hvað mest áhrif á þróun upplýsingatækni í næstu framtíð; Cloud, Big Data, Mobile og Social.

Lesa

Hvernig undirbýrðu vefi undir mikla umferð?

Hér eru nokkur ráð sem vonandi nýtast þeim sem reka vinsæla vefi, þ.e. vefi sem eiga við það lúxusvandamál að glíma við álagstoppa.

Lesa

Hvað skal hafa í huga þegar tölvuskjár er keyptur?

Að vera með lélegan skjá við góða tölvu er svipað að eiga nýjan og fínan bíl en keyra hann á gömlum og slitnum dekkjum.

Lesa

Targit hjálpar stjórnendum að taka betri ákvarðanir

Til að ná sem bestum árangri verða stjórnendur og aðrir starfsmenn ávallt að vera með puttann á púlsinum.

Lesa

Sparaðu tíma og peninga með nýjustu tækni í TOK 2014

Í nýrri útgáfu af TOK bókhaldskerfinu geta notendur sent og móttekið pappírslausa (rafræna) reikninga og sparað sér bæði tíma og peninga.

Lesa

Excel á sterum - Ný útgáfa af PowerPivot

Nú er komin ný útgáfa af PowerPivot sem er hluti af Microsoft Excel 2013 Professional plus Edition.

Lesa

Passaðu vel upp á tölvuna þína

Þegar heim er komið með nýja og fína tölvu er ágætt að verja nokkrum mínútum í að auka öryggi henna

Lesa

Svipmyndir frá Haustráðstefnu Advania 2013

Um 900 manns tóku þátt í eftirminnilegri Haustráðstefnu Advania sem fór fram 6. september síðastliðinn.

Lesa

Eru spjaldtölvur rétta lausnin fyrir íslenska skóla?

Þegar iPaddinn leit dagsins ljós fyrir nokkru fannst einhverjum þetta léttvægt tæki með takmarkaða notkunarmöguleika

Lesa

Viðskiptagreind getur skipt sköpum

Ávinningur af viðskiptagreind felst til dæmis í aukinni þekkingu sem stjórnendur og starfsmenn fá á starfsemi fyrirtækisins.

Lesa

Hver stjórnar vinnudeginum, þú eða Outlook?

Hér eru nokkur góð ráð um hvernig þú getur tekið völdin af Outlook og stjórnað tímanum þínum sjálf(ur).

Lesa

Rafrænar kosningar, hvers ber að gæta?

Íslendingar eru meðal þeirra þjóða sem nota Internetið hvað mest en þrátt fyrir það þá kjósum við langoftast með „gamla laginu“

Lesa

Getum við aukið framleiðni fyrirtækja með snjöllum öppum?

Geta fyrirtæki og stofnanir nýtt sér öpp til þess að spara, auka sölu eða bæta þjónustu?

Lesa

Auknar fjárfestingar í UT... og sexý samþætting!

Um það bil fjórðungur íslenskra vinnustaða hyggst auka fjárfestingar í upplýsingatækni á yfirstandandi ári.

Lesa

Viltu geta búið til upplýsingar úr gögnum í Microsoft Dynamics NAV?

Jet Reports gerir notendum kleift búa til öflugar greiningarskýrslur og er Jet Express innifalið í Microsoft Dynamics NAV.

Lesa

Kafað djúpt í Microsoft Dynamics heiminn

Á hinum árlegu Convergence ráðstefnum Microsoft er farið ítarlega í Microsoft Dynamics NAV, AX og CRM.

Lesa

Gott aðgengi er góður bissness

Gott aðgengi getur opnað fyrirtækjum aðgang að risavöxnum markaði sem fáir sinna.

Lesa

Að uppfæra eða uppfæra ekki í Windows 8

Hér er farið yfir helstu breytingarnar sem mæta notendum Windows 8 og sýnt hvernig þær virka.

Lesa

Með rafrænni staðfestingu er lokaáfangi að rafrænum viðskiptum í höfn

Rafræn staðfesting á vöruafhendingu gerir fyrirtækjum kleift að staðfesta hvenær vara var afhent og hver tók á...

Lesa

Endurforritun menntunar

Ég skora á stjórnvöld og fyrirtæki landsins að leggja okkur lið við innleiðingu á forritunarkennslu í skólum landsins.

Lesa

MobileNAV – Dynamics NAV í snjalltækið

MobileNAV appið gerir notendum kleift að tengjast Microsoft Dynamics NAV, hvar og hvenær sem er, í farsíma eða í spjaldtölvu.

Lesa

Af hverju ætti fyrirtækið þitt að innleiða Microsoft Lync 2013?

Ávinningur fyrirtækja af því að innleiða Lync samskiptaforritið er margvíslegur og verður hér aðeins stiklað á stóru í þeim efnum.

Lesa

Gott aðgengi gerir kraftaverk – þess vegna er ég rafviti

Ég vil gefa fólki tilfinningu fyrir því að það sem við í tölvubransanum vinnum við að framleiða getur haft gríðarleg áhrif á líf fólks.

Lesa

Viltu þekkja viðskiptavini þína betur?

Á tímum örra tæknibreytinga í verslunar- og þjónustulausnum þurfa rekstraraðilar að gæta að sambandi sínu við viðskiptavini.

Lesa

Nokkrar flottar nýjungar í SharePoint 2013

Hér er farið yfir það allra helsta sem til nýjunga horfir í SharePoint 2013.

Lesa

Vefnám felur í sér sveigjanleika og sparnað

Þjálfun og fræðsla eru mikilvægir þættir í starfsemi fyrirtækja og stofnana.

Lesa

Fimm góðar leiðir til að hugsa vel um fartölvuna þína

Flest erum við háð tölvunni okkar í leik og starfi og finnst afleitt ef hún bilar. Hér eru fimm einföld ráð til að komast hjá vandræðum.

Lesa

Verð ég að vita allt um launamál til að geta notað launakerfi?

Hvað einkennir gott launakerfi? Hvernig er hægt að fá sem mest út úr launakerfinu?

Lesa

Citrix Synergy ráðstefnan, mekka þeirra sem lifa og hrærast í Citrix

Hin árlega Citrix Synergy ráðstefna var haldin í Barcelona í lok síðasta árs.

Lesa

Skalanleg vefhönnun, Responsive Design

Hvernig eru snjalltækin að birta vefina okkar? Er skalanleg vefhönnun enn ein tískubóla í vefhönnun eða er hún komin til að vera?

Lesa

Við köllum hana heimili upplýsingatækninnar

"Eitthvað ferskt!" Með þau orð var lagt af stað í að skapa nýtt andlit Advania; verslun, móttöku, fundarstað, kaffihús, sýningarsvæði - allt í einu rými.

Lesa

Ávinningur af notkun tímaskráningarkerfis er ótvíræður

Hjá Advania hafa verið þróuð tvö tímaskráningarkerfi, Bakvörður og Vinnustund.

Lesa

Betri ákvarðanir með viðskiptagreind

Ávinningur af árangursríkri innleiðingu á viðskiptagreind getur skilað fyrirtækjum og stofnunum margháttuðum ávinningi.

Lesa

Gæði gagna skipta máli

Gæði gagna eru mörgum hugleikin en misjafnt getur verið hversu vel gengur að sigrast á lélegum gæðum gagna.

Lesa