Blogg
19.09.2013 09:42

Svipmyndir frá Haustráðstefnu Advania 2013

Það var hreint út sagt frábær stemming á Haustráðstefnu Advania þar sem um 900 manns komu saman til að fræðast um það sem hæst ber í heimi upplýsingatækninnar. Við settum saman myndband frá Haustráðstefnunni sem fangar stemminguna vel.

 


Til baka