Viðburðir

Ignite - stærsta Microsoft ráðstefna ársins

Ert þú á leiðinni á stærstu Microsoft ráðstefnu ársins? Skráðu þig þá í hópferðina sem Advania stendur fyrir en sérfræðingar okkar munu halda utan um hópinn á meðan á ráðstefnunni stendur.

Dagsetning: 25.09.2017
Klukkan: 00:00-00:00