Microsoft Dynamics 365 er samansafn viðskiptalausna sem hannaðar eru til að hjálpa fyrirtækjum að ná betri árangri og betri rekstri. 

Dynamics 365 Finance

Dynamics 365 Finance var áður kallað AX og er huti af vegferð Microsoft til að gera fyrirtækjum kleift að tengja saman og virkja viðskiptaeiningar saman í skýinu.  Lausnin sameinar Dynamics ERP og CRM í einni skýjaþjónustu með lausnarmiðuðum kerfishlutum. Dynamics 365 Finance heldur utan um helstu grundvallar hlutverk fyrirtækja í rekstri. Svo sem sölu, mannauð, markaðssetningu, þjónustu við viðskiptavini og fleira. 

  • Sérsniðnir reikningar og yfirlit i Office 365
  • Minni rekstrarkostnaður
  • Sjálfvirk reikningagerð sem hentar áskriftarþjónustum

Dynamics 365 Business Central

Dynamics NAV er í dag orðið að Dynamics 365 Business Central, sem er heildstæð viðskiptalausn með þægilegu viðmóti sem hægt er að nýta bæði í skýinu og á staðnum.

  • Sveigjanlegur rekstrarkostnaður
  • Samþætting við Office 365
  • Snjalltækjaaðgangur

Margvíslegar lausnir

Microsoft Dynamics 365 leysir af hólmi margar af þekktum viðskiptalausnum Microsoft og sameinar undir einum hatti. Lausnirnar innan Dynamics 365 eru meðal annarra: 

Sérfræðingar okkar hafa þróað fjölmörg sérkerfi fyrir Dynamics 365 sem bæta virkni þess. Með sérkerfum getur þú lagað 365 enn betur að þínum rekstri og aukið skilvirkni. Hafðu samband við ráðgjafa okkar og fáðu upplýsingar um sérkerfin okkar.  
Advania-Gull-jan-2018.jpg
2018PartneroftheYear.png