NAV býður upp á marga möguleika og kerfinu fylgir öflug vefhjálp. Hér höfum við tekið saman gagnlegt aukaefni sem getur hjálpað notendum að fá sem mest út úr NAV.

Virðisaukaskattur, rafræn skil, skýrslur og afstemming í Dynamics NAV

Fjallað er um virðisaukaskattskýrslur í Dynamics NAV kerfinu og ýmis atriði tengd þeim. Einnig verður skoðað hvernig hægt er að standa skil á virðisaukaskatti rafrænt.

Fjárhagstímabil og lokun rekstrarreiknings í Dynamics NAV

Fjallað er um lokun rekstrarreiknings og fjárhagstímabil í NAV, og önnur tengd atriði.

Nánari upplýsingar um Dynamics NAV 

Vinsamlega fyllið inn í reitina fyrir neðan

Rusl-vörn