Ef þú vilt bæta samskipti og upplýsingamiðlun ættir þú að huga að uppsetningu öflugs innri vefs sem hjálpar þér að koma á skilvirku upplýsingaflæði. Veflausnasvið Advania býður upp á ýmsar sniðugar lausnir þegar kemur að innri vefmálum.

Valo intranet

Valo er samofið Microsoft Sharepoint og einn helsti kostur lausnarinnar er hve vel hún styður við almennt vinnuumhverfi starfsmanna. 

Með Valo er leikur einn að skiptast á skrám og eiga í samskiptum. Valo er "tilbúin lausn" sem þýðir að hægt er að byrja að nota hana án nokkurrar aðlögunar en einnig er hægt að sérsníða lausnina svo hún henti enn betur starfsemi fyrirtækisins þíns. Sjá nánar hér. 

LiSA innranet

Með LiSA innranet getur þú fengið nýjan innri vef afhentan innan tveggja virkra daga!

Lausninni fylgir fréttakerfi, myndagallerí, "hafa samband" form og möguleiki á uppsetningu allt að 15 undirsíðna, auk 300MB vefhýsingar.

LiSA innranet býður upp á mikla möguleika beint úr kassanum, en lítið mál er að laga kerfið enn frekar að þínum rekstri.

Viltu meiri upplýsingar um innri vefi?

Vinsamlega fyllið inn í reitina fyrir neðan

Rusl-vörn