Helstu kostir
Kerfið getur tekur við umsóknum í gegnum sérsniðið umsóknarform af vef leigusala
Hægt er að samþykkja og hafna umsóknum og úthluta leigueignum úr kerfinu
Leigutakar fá aðgang að þjónustuvef þar sem þeir geta nálgast upplýsingar sem tengjast leigunni og sent inn verkbeiðnir um viðhald eða viðgerðir
Leigusali hefur aðgang að öflugu appi sem einfaldar úttektir og skráningu verkbeiðna