PMAx 365 eignaumsjónarkerfi Advania gefur rekstraraðilum og eigendum fasteigna góða yfirsýn yfir reksturinn og þau tól og tæki sem þarf til að reka fasteignir með einföldum og hagkvæmum hætti.

Heildstæð Dynamics 365 lausn

PMAx 365 eignaumsjónarkerfi Advania er fyllilega samþættanlegt við Microsoft Dynamics 365. Kerfið inniheldur öflug greiningar- og skýrslugerðartól auk þess sem hægt er að aðlaga kerfið og stilla að þínum þörfum innan Dynamics 365 umhverfisins.
 
Kerfinu fylgja öll þau tól og tæki sem þarf til að reka fasteignir með einföldum og hagkvæmum hætti en kerfið er hannað í nánu samstarfi við umsvifamikil fyrirtæki á fasteigna- og leigumarkaði á Norðurlöndunum og í Evrópu fyrir Microsoft Dynamics 365

 

Nánar um PMAx 365 kerfið
Þessi fyrirtæki nota PMAx 365:

 • DNB Commercial
 • Bella Center - Copenhagen
 • KLP Eiendom
 • Storebrand
 • Rom Eiendom

Hentar PMAx 365 mínum rekstri?

 • Þægilegt notendaviðmót sem byggir á Microsoft Dynamics 365
 • Kerfið fylgir stöðlum Microsoft og er viðbót við Dynamics 365 for Finance and Operations
 • Stöðluð lausn sem býður upp á hraðar og auðveldar uppfærslur
 • Fjárhagsáætlanir út frá samningum, bæði núverandi og væntanlegum
 • Skalanleg lausn sem tekur breytingum eftir umsvifum fyrirtækisins
 • Sjálfvirkir ferlar spara þér tíma og auka afköst
 • Yfirgripsmiklir skýrslugerðarmöguleikar sem ná yfir öll tengd fyrirtæki og allt eignasafnið
 • Viðmót á mörgum tungumálum s.s. ensku, norsku, dönsku og sænsku
2018PartneroftheYear.png
Advania-Gull-jan-2018.jpg

Heyrðu í okkur um PMAx 365

Vinsamlega fyllið inn í reitina fyrir neðan

Rusl-vörn