Mannauðslausnir - Bakvörður stjórnendur

Þetta námskeið er hugsað fyrir stjórnendur með mannaforráð sem bera ábyrgð á tímaskráningum sinna undirmanna. Farið verður yfir uppbyggingu kerfisins og skráningar starfsmanna og úrvinnsla þeirra. Farið yfir staðfestingaferli og hvernig notendur fá sem mest útúr kerfinu. Ástæður (fjarvera og viðvera), helstu möguleika á skýrslum, notkun helstu flipa og aðgerðahnappa.

Dagsetning/tími:mánudagur 11. nóvember 09:00-11:00
Staðsetning:Advania, Guðrúnartúni 10 - Stóra kennslustofan
Hámarksfjöldi þátttakenda:9
Skráningu lýkur:23:00 mánudagur 04. nóvember
Verð:20.000 kr. m.vsk.
Námskeiðslýsing:Að loknu námskeiði á þátttakandi að:

  • Geta skráð og leiðrétt tímaskráningar (viðveru / fjarveru).
  • Geta unnið með helstu skýrslur, s.s. yfirlit yfir notkun ástæðna starfsmanna, orlof, veikindi, veikindi barna o.þ.h.
  • Geta staðfest skráningar og notað staðfestingaferli.
  • Þekkja virkni reglna á tímaskráningar.
  • Þekkja helstu flipa og aðgerðahnappa.
  • Þekkja helstu möguleika sem kerfið býður upp á.
Skráningarfrestur er runninn út