H3 Laun - Áramótavinnslur og afstemmingar. (vefnámskeið)

Hvað þarf að hafa í huga um áramót? Á þessu vefnámskeiði förum við yfir hvað þarf að gera í launakerfinu, afstemmingar á launamiðum og skil til RSK. Fundarboð með vefslóð verður sent til allra skráðra þátttakenda daginn fyrir námskeiðið.

Dagsetning/tími:þriðjudagur 08. desember 10:00-11:00
Staðsetning:Vefnámskeið
Hámarksfjöldi þátttakenda:94
Skráningu lýkur:20:00 mánudagur 07. desember
Verð:
Námskeiðslýsing:Hvað þarf að hafa í huga um áramót? Á þessu vefnámskeiði förum við yfir hvað þarf að gera í launakerfinu, afstemmingar á launamiðum og skil til RSK.
Skrá mig!