NAV/TOK Grunnur

Námskeiðið er sniðið fyrir þá sem eru að hefja vinnu í NAV/TOK, farið er í helstu grunnaðgerðir í kerfinu. Útgáfa: MS Dynamics NAV 2016

Dagsetning/tími:mánudagur 14. október 09:00-11:30
Staðsetning:Advania, Guðrúnartúni 10 - Stóra kennslustofan
Hámarksfjöldi þátttakenda:12
Skráningu lýkur:17:00 sunnudagur 13. október
Verð:22.500 kr. m.vsk
Námskeiðslýsing:Farið er í helstu grunnaðgerðir í NAV 2016. Námskeiðið á að nýtast öllum notendum þó viðkomandi nota aðeins takmarkaðan hluta kerfisins. Kynning á uppbyggingu kerfisins, valmyndir skoðaðar, farið er yfir afmarkanir og ítarlega upplýsingaleit og annað því tengt. Kynnt er stofnun viðskiptamanna, lánardrottna og birgða. Þetta námskeið er góður grunnur fyrir nýja notendur í kerfinu, en jafnframt góð viðbót fyrir þá sem unnið hafa við kerfið. 
Skráningarfrestur er runninn út