Mannauðslausnir - H3 Fræðsla

Á þessu námskeiði er farið yfir hvernig H3 Fræðsla nýtist til að halda utan um skipulagningu fræðslu á vinnustöðum. Kennt verður hvernig atburðir eru búnir til, þátttakendur boðaðir á námskeið og þátttökulisti tekinn út. Á námskeiðinu verður einnig kynnt hvernig hægt er að halda utan um námskeiðsþátttöku á vef, skrá aðra þekkingaröflun starfsmanna en hefðbundna námskeiðssetu, t.d. lestur bóka eða greina, og setja upp þekkingaryfirlit.

Dagsetning/tími:fimmtudagur 05. desember 09:00-12:00
Staðsetning:Advania, Guðrúnartúni 10 - Stóra kennslustofan
Hámarksfjöldi þátttakenda:9
Skráningu lýkur:23:00 fimmtudagur 28. nóvember
Verð:30.000 kr. m.vsk.
Námskeiðslýsing:

Efni námskeiðs:  

  • Atburðir
  • Þátttaka á vef
  • Fræðsluauki
  • Þekking
  • Skírteini
  • Þekkingaryfirlit 
Skráningarfrestur er runninn út