H3 Laun - Tímavídd (vefnámskeið)

H3 Laun - Tímavídd (vefnámskeið)

Farið er yfir hvernig tímavíddin virkar og hvað þarf að gera áður en hún er virkjuð í kerfinu.

Dagsetning/tími:fimmtudagur 20. janúar 10:00-11:00
Staðsetning:Vefnámskeið
Hámarksfjöldi þátttakenda:77
Skráningu lýkur:13:00 miðvikudagur 19. janúar
Verð:14.000 m.vsk.
Námskeiðslýsing:Tímavíddin í H3 gerir notendum kleift að dagsetja breytingar á grunnupplýsingum um starfsmenn, t.d. breytingar á stöðu starfs, starfsheiti eða deild. Tímavíddin gerir breytingasöguna í kerfinu mun aðgengilegri fyrir notendur en hún var áður og gerir þeim kleift að skrá breytingar fram í tímann, auk þess sem hún gerir samanburð gagna á milli tímabila auðveldari.
Skrá mig!