H3 Laun - Að vinna í teningum

H3 Laun - Að vinna í teningum

Markmiðið með þessu námskeiði er að auðvelda notendum að nota þá möguleika sem Excel-skýrslurnar gefa.

Dagsetning/tími:þriðjudagur 08. mars 10:00-11:00
Staðsetning:Vefnámskeið
Hámarksfjöldi þátttakenda:77
Skráningu lýkur:13:00 mánudagur 07. mars
Verð:14.000 m.vsk.
Námskeiðslýsing:Á þessu vefnámskeiði er farið yfir hvernig við vinnum í teningum. Hægt er að taka út fjölmargar skýrslur með Excel teningum. Í handbókinni má finna marga teninga sem búið er að setja upp og eru tilbúnir til notkunar. Á námskeiðinu verður farið í það hvernig við vinnum með þessar skýrslur.
Skrá mig!