Mannauðslausnir - H3 Laun - framhald

Námskeiðið er framhald af H3 Laun - grunnur. Á þessu námskeiði er kafað enn dýpra í vinnslur kerfisins og sérstaklega alla þá möguleika sem kerfið býður uppá varðandi safnfærslur.

Dagsetning/tími:fimmtudagur 06. febrúar 09:00-12:00
Staðsetning:Advania, Guðrúnartúni 10 - Stóra kennslustofan
Hámarksfjöldi þátttakenda:10
Skráningu lýkur:15:00 miðvikudagur 05. febrúar
Verð:30.000 kr. m.vsk.
Námskeiðslýsing:Farið er ýtarlega í virkni kerfisins og sérstaklega horft á útreikninga á skuldbindingum, teningavinnslur og samþykktarferil.

Á námskeiðinu verður m.a. farið yfir:

  • Virkni í listum
  • Launatöflur
  • Uppbætur
  • Skuldbinding
  • Teningar
  • Samþykktarferill
Skráningarfrestur er runninn út