H3 Laun - framhaldsnámskeið

H3 Laun - framhaldsnámskeið

Markmið námskeiðsins er að notandinn fái dýpri þekkingu á möguleikum og virkni launakerfisins

Dagsetning/tími:mánudagur 14. febrúar 10:00-11:00
Staðsetning:Vefnámskeið
Hámarksfjöldi þátttakenda:77
Skráningu lýkur:13:00 föstudagur 11. febrúar
Verð:14.000 m.vsk.
Námskeiðslýsing:Á þessu framhaldsnámskeiði er farið yfir sértækar vinnslur í launakerfinu. H3 launakerfið tekur stöðugum breytingum og alltaf einhverjar nýjungar. Á þessu vefnámskeiði förum yfir helstu nýjungar og ótal möguleika kerfisins til að auðvelda launafulltrúum mánaðarlega vinnslu.
Skrá mig!