H3 Mannauður - mannauðsteningur (vefnámskeið)
Sýnt verður hvernig hægt er að kalla fram ýmsar lykiltölur í teningnum, eins og til dæmis starfsmannafjölda, stöðugildafjölda, kynjaskiptingu, lífaldur og starfsaldur og bera saman tölur tveggja eða fleiri deilda á mismunandi tímabilum.
Dagsetning/tími: | föstudagur 05. febrúar 10:00-11:00 |
---|---|
Staðsetning: | |
Hámarksfjöldi þátttakenda: | 14 |
Skráningu lýkur: | 12:00 fimmtudagur 04. febrúar |
Verð: | 10.900 kr. m.vsk. |
Námskeiðslýsing: | Mannauðsteningurinn er OLAP teningur sem gerir notandanum kleift að skoða H3 mannauðsgögn utan kerfis í Excel pivot töflum og velta þeim á ýmsan máta. Sýnt verður hvernig hægt er að kalla fram ýmsar lykiltölur í teningnum, eins og til dæmis starfsmannafjölda, stöðugildafjölda, kynjaskiptingu, lífaldur og starfsaldur og bera saman tölur tveggja eða fleiri deilda á mismunandi tímabilum. Fundarboð með vefslóð verður sent til allra skráðra þátttakenda daginn fyrir námskeiðið. |