Mannauðslausnir - H3 Mannauður og Fræðsla

Á þessu námskeiði er sýnt hvernig H3 nýtist til ná góðu yfirliti yfir starfsferil starfsmanna, allt frá ráðningu til starfsloka og einnig til að halda utan um skipulagningu fræðslu á vinnustöðum.

Dagsetning/tími:miðvikudagur 13. maí 12:30-16:30
Staðsetning:Advania, Guðrúnartúni 10 - Stóra kennslustofan
Hámarksfjöldi þátttakenda:9
Skráningu lýkur:23:00 föstudagur 08. maí
Verð:30.000 kr. m.vsk.
Námskeiðslýsing:

Á þessu námskeiði er sýnt hvernig H3 nýtist til að halda utan um ýmsar upplýsingar og ná góðu yfirliti yfir starfsferil starfsmanna, allt frá ráðningu til starfsloka.

Efni námskeiðsins:

 • Stofnun starfsmanns
 • Leit, listar og síur
 • Verkborð
 • Skjalaskápur
 • Forsniðin skjöl
 • Eyðublöð
 • Menntun
 • Fræðsla
 • Þekking
 • Skírteini
 • Atburðir
 • Þekkingaryfirlit 
 • Hlutir í vörslu
 • Vöntunarlisti
Skráningarfrestur er runninn út