H3 Laun - Samþykktarferillinn- Launafulltrúar (vefnámskeið).

H3 Laun - Samþykktarferillinn- Launafulltrúar (vefnámskeið).

Markmið námskeiðsins er að launafulltrúi geti sett upp samþykktarferilinn og klárað launasamþykktir í gegnum hann.

Dagsetning/tími:miðvikudagur 09. febrúar 10:00-11:00
Staðsetning:Vefnámskeið
Hámarksfjöldi þátttakenda:77
Skráningu lýkur:13:00 þriðjudagur 08. febrúar
Verð:14.000 m.vsk.
Námskeiðslýsing:Launakerfið býður uppá samþykktarferil, þar sem haldið er utan um kostnað hverrar deildar eða hóps. Þetta auðveldar hverjum yfirmanni að fylgjast með þróun kostnaðar og samanburð við áætlun. Á þessu námskeiði förum við yfir hvernig samþykktarferillinn er settur upp og framkvæmdina við hverja útborgun.
Skrá mig!