Mannauðslausnir - Bakvörður

Þetta námskeið er hugsað fyrir aðalnotanda kerfisins s.s. launafulltrúa og stjórnendur. Á námskeiðinu verður farið yfir uppbyggingu kerfisins, stofnun starfsmanna, viðhald skráninga þeirra og úrvinnsla. Ástæður (fjarvera / viðvera), helstu skýrslur, notkun helstu flipa og aðgerðahnappa. Farið yfir staðfestingaferli og tengingar við önnur kerfi.

Dagsetning/tími:fimmtudagur 13. febrúar 13:00-15:00
Staðsetning:Advania, Guðrúnartúni 10 - Stóra kennslustofan
Hámarksfjöldi þátttakenda:12
Skráningu lýkur:22:00 miðvikudagur 12. febrúar
Verð:20.000 kr. m.vsk.
Námskeiðslýsing:Að loknu námskeiði á þátttakandi að:

  • Geta stofnað starfsmenn og viðhaldið starfsmannaupplýsingum.
  • Geta stofnað og viðhaldið grunnupplýsingum, s.s. deildir o.þ.h.
  • Geta skráð og leiðrétt tímaskráningar (viðveru / fjarveru).
  • Geta staðfest skráningar og notað staðfestingaferli.
  • Geta unnið með helstu skýrslur.
  • Þekkja virkni reglna á tímaskráningar.
  • Þekkja helstu flipa og aðgerðahnappa.
  • Þekkja helstu möguleika sem kerfið býður upp á.
Skráningarfrestur er runninn út