Mannauðslausnir - H3 teningar

Á þessu námskeiði verður farið í hvernig við tengjum teninga. Hvernig hægt er að taka út fjölmargar skýrslur með þessu tóli. Hvernig launafulltrúi getur nýtt sér skýrslurnar við afstemmingar ofl.

Dagsetning/tími:þriðjudagur 10. mars 13:00-16:00
Staðsetning:Advania, Guðrúnartúni 10 - Stóra kennslustofan
Hámarksfjöldi þátttakenda:9
Skráningu lýkur:23:00 fimmtudagur 05. mars
Verð:30.000 kr. m.vsk.
Námskeiðslýsing:
Skráningarfrestur er runninn út