NAV/TOK Launanámskeið
Farið er yfir þau atriði sem hafa áhrif á útreikning launa. Byrjað er á að skoða uppsetningu á launakerfinu og hvernig uppsetning á starfsmönnum, kjarasamningum o.fl. hefur áhrif á launaútreikninginn. Útgáfa Dynamics NAV 2016.
Dagsetning/tími: | fimmtudagur 17. október 09:00-12:00 |
---|---|
Staðsetning: | Advania, Guðrúnartúni 10 - Stóra kennslustofan |
Hámarksfjöldi þátttakenda: | 12 |
Skráningu lýkur: | 17:00 miðvikudagur 16. október |
Verð: | 30.000.- kr með vsk |
Námskeiðslýsing: | Farið er yfir þau atriði sem hafa áhrif á útreikning launa. Byrjað er á að skoða uppsetningu á launakerfinu og hvernig uppsetning á starfsmönnum, kjarasamningum o.fl. hefur áhrif á launaútreikninginn. Að því loknu er farið í gegnum útborganir, launakeyrslur og hvernig hægt er að nýta kerfið til að halda utan um skilagreinar og tengingu við viðskiptamannakerfi. Þetta námskeið er fyrir starfsmenn sem sjá um launaútreikning. |