H3 Laun - Réttindaútreikningur og uppbætur
H3 Laun - Réttindaútreikningur og uppbætur
Á þessu vefnámskeiði verður farið yfir útreikning á orlofsuppbót og núllstillingu á henni. Farið yfir réttindaskuldbindingu og réttindateninginn. Markmiðið með námskeiðinu er að nemendur geti að því loknu tekið út réttindi starfsmanna ásamt því að reikna út uppbætur.
Dagsetning/tími: | miðvikudagur 19. maí 10:00-11:00 |
---|---|
Staðsetning: | Vefnámskeið |
Hámarksfjöldi þátttakenda: | 50 |
Skráningu lýkur: | 13:00 þriðjudagur 18. maí |
Verð: | 10.900 kr.m.vsk. |
Námskeiðslýsing: | Á þessu vefnámskeiði verður farið yfir útreikning á orlofsuppbót og núllstilling á henni. Farið yfir réttindaskuldbindingu og réttindateninginn. Markmiðið með námskeiðinu er að nemendur geti að því loknu tekið út réttindi starfsmanna ásamt því að reikna út uppbætur. |