H3 - Að tengja tening

Á þessu vefnámskeiði verðu farið í hvernig við tengjum teninga.

Dagsetning/tími:miðvikudagur 03. júní 13:00-14:00
Staðsetning:Vefnámskeið
Hámarksfjöldi þátttakenda:10
Skráningu lýkur:09:00 þriðjudagur 02. júní
Verð:10.900 kr.m.vsk.
Námskeiðslýsing:Teningar eru frábært tæki til að skoða upplýsingar, gera samanburð og margt fleira. Á þessu námskeiði förum við yfir það hvernig við tengjum tening við gögnin í H3.
Skráningarfrestur er runninn út