EXCEL Grunnnámskeið

Excel grunnnámskeið - Stutt en hnitmiðað verklegt námskeið þar sem farið er yfir:
* Flýtilyklar – Notkun „CTRL“, „SHIFT“ og fl.
* Hreinsun gagna fyrir gagnavinnslu.
* Formúlur og sjálfvirkir útreikningar.
* Töflur og vísun (e. lookup) í þær.
* Grunnur að Pivot & Ideas.

Dagsetning/tími:þriðjudagur 15. október 09:00-11:30
Staðsetning:Advania, Guðrúnartúni 10 - Stóra kennslustofan
Hámarksfjöldi þátttakenda:20
Skráningu lýkur:16:00 mánudagur 14. október
Verð:16.500 kr. m/vsk
Námskeiðslýsing:Ekki er gerð krafa um að nemendur kunni á Excel annað en hafa unnið lítilega með það áður.
Skráningarfrestur er runninn út