H3 Laun - Samþykktarferillinn- Launafulltrúar (vefnámskeið).

H3 Laun - Samþykktarferillinn- Launafulltrúar (vefnámskeið).

Launakerfið býður uppá samþykktarferil, þar sem haldið er utan um kostnað hverrar deildar eða hóps. Þetta auðveldar hverjum yfirmanni að fylgjast með þróun kostnaðar og samanburð við áætlun. Á þessu námskeiði förum við yfir hvernig samþykktarferillinn er settur upp og framkvæmdina við hverja útborgun. Kynntar verða nýjungar í samþykktarferli s.s.hvernig: • valið er hvort útborgun fer í samþykkt • unnið er á endurnýjuðu verkborði launafulltrúa • hópar, deildir eða stakir starfsmenn eru settir í samþykkt • áminningar eru sendar um samþykkt hópa, deilda eða stakra starfsmanna • hópar, deildir eða stakir starfsmenn eru settir í endursamþykkt • hvernig stjórnendur samþykkja eða endursamþykkja hópa, deildir eða staka starfsmenn • hvernig aðili sem ekki samþykktir laun fylgist með samþykktarferli launa

Dagsetning/tími:fimmtudagur 23. september 10:00-11:00
Staðsetning:Vefnámskeið
Hámarksfjöldi þátttakenda:99
Skráningu lýkur:12:00 miðvikudagur 22. september
Verð:10.900 kr.m.vsk.
Námskeiðslýsing:Launakerfið býður uppá samþykktarferil, þar sem haldið er utan um kostnað hverrar deildar eða hóps. Þetta auðveldar hverjum yfirmanni að fylgjast með þróun kostnaðar og samanburð við áætlun.
Skráningarfrestur er runninn út