H3 Laun - Afstemmingar útborgunar

Námskeiðið er ætlað launafulltrúum og verður yfir þau tæki og tól sem H3 kerfið býður uppá til að framkvæma afstemmingar við útborgun launa.

Dagsetning/tími:miðvikudagur 27. maí 13:00-14:00
Staðsetning:Vefnámskeið
Hámarksfjöldi þátttakenda:10
Skráningu lýkur:11:00 miðvikudagur 27. maí
Verð:10.900 kr.m.vsk.
Námskeiðslýsing:Á námskeiðinu verður farið í þau tæki og tól sem H3 launakerfið býður uppá til að framkvæma afstemmingar við útborgun launa.
Skráningarfrestur er runninn út