H3 Laun - Grunnnámskeið í H3 fyrri hluti

Á þessu vefnámskeiði sem er í tveimur hutum er farið í launahluta H3 kerfisins. Grunnnámskeið í H3 launakerfinu er ætlað notendum sem eru að hefja notkun á kerfinu. Markmiðið er að nemandinn fái heildarsýn yfir kerfið og geti að því loknu fært laun og gengið frá skilum. Fundarboð með vefslóð verður sent til allra skráðra þátttakenda daginn fyrir námskeiðið.

Dagsetning/tími:miðvikudagur 16. september 10:00-11:00
Staðsetning:Vefnámskeið
Hámarksfjöldi þátttakenda:11
Skráningu lýkur:17:00 þriðjudagur 15. september
Verð:10.900 kr.m.vsk.
Námskeiðslýsing:Námskeiðið er sniðið að þörfum launafulltrúa sem eru að vinna með H3 launakerfið. Meðal þess sem er farið í á námskeiðinu er eftirfarandi:

Almenn kynning á kerfinu
 • Uppbygging á kerfinu
 • Flýtilyklar
 • Listar
Stofnupplýsingar
 • Launaliðir
 • Launatöflur
 • Gjaldheimtur
Launavinnsla
 • Ferill launavinnslu
 • Lífeyrissjóðir/stéttarfélög
 • Fastir liðir og hlutfallaðir liðir
Launaskráning
 • Innlestrarskjöl
 • Skráning launa
Frágangur launakeyrslu
 • Afstemmingarlistar
 • Bankagreiðsur
 • Skilagreinar
Skráningarfrestur er runninn út