Grunnnámskeið í vefumsjónarkerfinu LiSA

Námskeiðið er kennt í gegnum fjarfundabúnaðinn Teams og er ætlað notendum vefumsjónarkerfisins LiSA.

Dagsetning/tími:miðvikudagur 04. nóvember 13:00-15:00
Staðsetning:Vefnámskeið
Hámarksfjöldi þátttakenda:25
Skráningu lýkur:15:00 þriðjudagur 03. nóvember
Verð:25.000.- m/vsk
Námskeiðslýsing:

Þetta námskeið er kennt í gegnum fjarfundabúnaðinn Teams og er ætlað notendum vefumsjónarkerfisins LiSA. Farið verður meðal annars yfir það hvernig efni eru sett inn, uppsetning síðu, sniðmáta, frétta, listahluta o.fl.


Síður

  • Farið verður yfir allar aðgerðir og eigindi síðu

Sniðmát

  • Eigindi sniðmáta/síðna skoðið og farið verður yfir hvernig skipta má um sniðmát

Fréttir

  • Farið verður yfir það hvernig fréttir eru settar upp og hvað þarf að passa

Listahlutur

  • Uppsetning á listahlutum skoðuð

Skráarsafn

  • Fókuspunktur
  • Myndameðhöndlun

Ruslafatan

  • Farið yfir hvernig er hægt að finna hluti og endurheimta

Útgáfur

  • Yfirsýn yfir hvað notandinn er með óútgefið þegar er unnið í mörgum hlutum

Notendur

  • Búa til notendur
  • Setja notendur í rétta hópa


LiSA er í notkun hjá hundruðum fyrirtækja og stofnanna af öllum stærðum og gerðum og er öflugt en jafnframt sveigjanlegt vefumsjónarkerfi fyrir innri sem ytri vefi, mínar síður, þjónustuvefi o.fl.

Skrá mig!