Frestað: Mannauðslausnir - H3 Laun grunnur

Grunnnámskeið í H3 Launakerfi og ætlað notendum sem er að hefja notkun á kerfinu. Markmiðið er að nemandinn fái heildarsýn yfir kerfið og geti að því loknu fært laun og gengið frá öllum skilum.

Dagsetning/tími:föstudagur 17. apríl 10:00-15:00
Staðsetning:Advania, Guðrúnartúni 10 - Stóra kennslustofan
Hámarksfjöldi þátttakenda:12
Skráningu lýkur:15:00 mánudagur 16. mars
Verð:50.000 m.vsk.
Námskeiðslýsing:Námskeiðið er sniðið að þörfum launafulltrúa sem eru að vinna með H3 launakerfið. Meðal þess sem er farið í á námskeiðinu er eftirfarandi:

Almenn kynning á kerfinu
 • Uppbygging á kerfinu
 • Flýtilyklar
 • Listar
Stofnupplýsingar
 • Launaliðir
 • Launatöflur
 • Gjaldheimtur
Launavinnsla
 • Ferill launavinnslu
 • Lífeyrissjóðir/stéttarfélög
 • Fastir liðir og hlutfallaðir liðir
Launaskráning
 • Innlestrarskjöl
 • Skráning launa
Frágangur launakeyrslu
 • Afstemmingarlistar
 • Bankagreiðsur
 • Skilagreinar
Skráningarfrestur er runninn út