H3 Mannauður - vöntunarlisti / kröfur (vefnámskeið)

H3 Mannauður - vöntunarlisti / kröfur (vefnámskeið)

Á þessu vefnámskeiði verður vöntunarlistinn (óuppfylltar kröfur) skoðaður, sýnt hvernig nýjar kröfur eru búnar til, t.d. krafan um að starfsmenn séu með ráðningarsamning í skjalaskáp eða hafi fengið aðgangskort afhent, og hvernig undanþágur frá kröfum eru gerðar.

Dagsetning/tími:föstudagur 15. janúar 10:00-11:00
Staðsetning:Vefnámskeið
Hámarksfjöldi þátttakenda:14
Skráningu lýkur:12:00 fimmtudagur 14. janúar
Verð:10.900 kr. m.vsk.
Námskeiðslýsing:Á þessu vefnámskeiði verður vöntunarlistinn (óuppfylltar kröfur) skoðaður, sýnt hvernig nýjar kröfur eru búnar til, t.d. krafan um að starfsmenn séu með ráðningarsamning í skjalaskáp eða hafi fengið aðgangskort afhent, og hvernig undanþágur frá kröfum eru gerðar.

Fundarboð með vefslóð verður sent til allra skráðra þátttakenda daginn fyrir námskeiðið.
Skráningarfrestur er runninn út