NAV/TOK Fjárhagur II

Farið er ítarlega yfir fjárhagsskema og fjárhagsáætlanir, gjaldmiðla og gengisleiðréttingar. Æskilegt er að nemendur hafi áður sótt námskeiðin: Grunnur og Fjárhagur I. Útgáfa: MS Dynamics NAV 2016.

Dagsetning/tími:þriðjudagur 18. febrúar 09:00-11:30
Staðsetning:Advania, Guðrúnartúni 10 - Stóra kennslustofan
Hámarksfjöldi þátttakenda:12
Skráningu lýkur:17:00 mánudagur 17. febrúar
Verð: 25.000- kr. með vsk
Námskeiðslýsing:Farið er ítarlega yfir fjárhagsskema og fjárhagsáætlanir, gjaldmiðla og gengisleiðréttingar.
Námskeiðið nýtist vel stjórnendum og þeim sem þurfa að taka saman töluleg gögn úr rekstrinum. Markmið námskeiðsins er að gera nemendum kleift að nota fjárhagsskema sem greiningartæki á reksturinn og dýpka skilning þátttakenda á virkni þess. 

Skráningarfrestur er runninn út