H3 Mannauður - listar, síur, leit og flýtileiðir (vefnámskeið)

H3 Mannauður - listar, síur, leit og flýtileiðir (vefnámskeið)

Á þessu vefnámskeiði verður sýnt hvernig hægt er að nota síur, stilla upp listum og vista mismunandi uppsetningar til að ná góðri yfirsýn yfir gögnin í kerfinu. Ýmsir flýtilyklar og leitarmöguleikar verða einnig kynntir.

Dagsetning/tími:föstudagur 26. febrúar 10:00-11:00
Staðsetning:Vefnámskeið
Hámarksfjöldi þátttakenda:14
Skráningu lýkur:12:00 fimmtudagur 25. febrúar
Verð:10.900 kr. m. vsk.
Námskeiðslýsing:Á þessu vefnámskeiði verður sýnt hvernig hægt er að nota síur, stilla upp listum og vista mismunandi uppsetningar til að ná góðri yfirsýn yfir gögnin í kerfinu. Ýmsir flýtilyklar og leitarmöguleikar verða einnig kynntir.

Fundarboð með vefslóð verður sent til allra skráðra þátttakenda daginn fyrir námskeiðið.
Skráningarfrestur er runninn út