H3 Laun - Grunnnámskeið í H3 fyrri hluti

H3 Laun - Grunnnámskeið í H3 fyrri hluti

Námskeiðið er ætlað nýjum launafulltrúum, en getur einnig nýst þeim sem hafa unnið lengi í kerfinu og fá upprifjun og tryggja að þeir séu að nýta allt sem kerfið býður uppá.

Dagsetning/tími:mánudagur 17. janúar 10:00-11:00
Staðsetning:Vefnámskeið
Hámarksfjöldi þátttakenda:77
Skráningu lýkur:12:00 föstudagur 14. janúar
Verð:14.000 m.vsk.
Námskeiðslýsing:Námskeiðið er í tveimur hutum 1 klukkustund í senn. Á námskeiðinu er farið yfir launavinnslu frá A - Ö. Meðal annars uppbygging á kerfinu, stofnupplýsingar, skráning og frágangur launa.
Skráningarfrestur er runninn út