H3 Mannauður - forsniðin skjöl (vefnámskeið)

H3 Mannauður - forsniðin skjöl (vefnámskeið)

Sýnt verður hvernig útfyllt forsniðin skjöl eru mynduð í H3 og hvernig þeim er breytt en einnig hvernig ný forsnið eru búin til frá grunni og hvernig þau eru uppfærð með breytingum.

Dagsetning/tími:föstudagur 22. apríl 10:00-11:00
Staðsetning:Vefnámskeið
Hámarksfjöldi þátttakenda:99
Skráningu lýkur:12:00 fimmtudagur 21. apríl
Verð:14.000 kr. m. vsk.
Námskeiðslýsing:Forsniðin sniðmát gera notandanum kleift að kalla fram ýmis gögn sem skráð hafa verið í H3 og birta í Word-skjali. Þannig má t.d. nota forsniðið sniðmát til að fylla út ráðningarsamning með öllum nauðsynlegum upplýsingum um tiltekinn starfsmann, s.s. nafni, kennitölu, fyrsta starfsdegi, deild, og starfsheiti.

Sýnt verður hvernig útfyllt forsniðin skjöl eru mynduð í H3 og hvernig þeim er breytt en einnig hvernig ný forsnið eru búin til frá grunni og hvernig þau eru uppfærð með breytingum.

Fundarboð með vefslóð verður sent til allra skráðra þátttakenda daginn fyrir námskeiðið.
Skrá mig!