NAV/TOK Launanámskeið

Farið er yfir þau atriði sem hafa áhrif á útreikning launa. Byrjað er á að skoða uppsetningu á launakerfinu og hvernig uppsetning á starfsmönnum, kjarasamningum o.fl. hefur áhrif á launaútreikninginn. Útgáfa Dynamics NAV 2016.

Dagsetning/tími:fimmtudagur 16. janúar 09:00-12:00
Staðsetning:
Hámarksfjöldi þátttakenda:12
Skráningu lýkur:17:00 miðvikudagur 15. janúar
Verð:30.000.- kr með vsk
Námskeiðslýsing:Farið er yfir þau atriði sem hafa áhrif á útreikning launa. Byrjað er á að skoða uppsetningu á launakerfinu og hvernig uppsetning á starfsmönnum, kjarasamningum o.fl. hefur áhrif á launaútreikninginn. Að því loknu er farið í gegnum útborganir, launakeyrslur og hvernig hægt er að nýta kerfið til að halda utan um skilagreinar og tengingu við viðskiptamannakerfi.
Þetta námskeið er fyrir starfsmenn sem sjá um launaútreikning. 

Skráningarfrestur er runninn út