Við erum Advania

Eitt stopp fyrir allt sem viðkemur upplýsingatækni.

Allt í upplýsingatækni

Virði fyrir viðskiptavini

Við viljum skapa virði fyrir viðskiptavini okkar með upplýsingatækni.

Sjálfbærni með tækni

Með upplýsingatækninni má stuðla að sjálfbærni og draga úr kolefnisspori.

Gott samstarf

Við eigum í farsælu samstarfi við mörg af stærstu tæknifyrirtækjum heims.

Alveg í skýjunum

Skýjalausnir eru framtíðin. Við aðstoðum viðskiptavini okkar upp í ský.

Virði fyrir viðskiptavini
Við viljum skapa virði fyrir viðskiptavini okkar með upplýsingatækni.
Sjálfbærni með tækni
Með upplýsingatækninni má stuðla að sjálfbærni og draga úr kolefnisspori.
Gott samstarf
Við eigum í farsælu samstarfi við mörg af stærstu tæknifyrirtækjum heims.
Alveg í skýjunum
Skýjalausnir eru framtíðin. Við aðstoðum viðskiptavini okkar upp í ský.
Advania Live

Advania LIVE

Advania heldur úti hlaðvarpi með lifandi umræðum við sérfræðinga í beinni útsendingu við ýmis tilefni. Við munum fjalla um margar hliðar upplýsingatækni út frá sjálfbærni, gervigreind, öryggismálum og öllu því sem er í forgrunni hverju sinni.

Á döfinni

Fréttir
21.01.2025
Liva er ný bókunarlausn frá Advania sem kynnt var til leiks í ferðaþjónustuvikunni 2025. Ágúst Elvarsson rekstarstjóri hjá Jökulsárlóni ehf hefur tekið þátt í þróuninni á Liva frá upphafi. Með því að taka Liva í notkun getur hann skipt út tveimur, ef ekki þremur, mun flóknari og þyngri kerfum.
Blogg
20.01.2025
Microsoft hefur tilkynnt að núverandi útgáfa af Windows 10 sé sú síðasta sem verður gefin út. Öllum stuðningi við stýrikerfið verður hætt 14. október næstkomandi.
Fréttir
16.01.2025
Í dag fer fram Mannamót Markaðsstofa landshlutanna í Kórnum í Kópavogi sem er mikilvægur hluti af Ferðaþjónustuvikunni á ári hverju.  Af þessu tilefni taka Advania á Íslandi og Markaðsstofur landshlutanna höndum saman og standa fyrir Advania LIVE beinni útsendingu frá Kórnum þar sem rætt verður við aðila innan ferðaþjónustunnar og fleiri góða gesti.
Sjá fleiri fréttir
lausnir og ráðgjöf

Er þinn vinnustaður tilbúinn í gervigreind?

Fáðu aðstoð frá sérfræðingum við að tileinka þér krafta gervigreindarinnar og tryggðu að þinn vinnustaður heltist ekki úr lestinni.

Viltu hefja þína vegferð?
vinnustaðurinn

Við erum Advania

Sjáðu nánar

Árangursríkt samstarf

Ert þú að leita að okkur?

Við viljum ráða til okkar metnaðarfullt starfsfólk af öllum kynjum. Mannauður Advania er með fjölbreyttan bakgrunn og þekkingu. Við bjóðum áhugaverð verkefni, tækifæri til starfsþróunar og frábæran starfsanda.

Sjáum hvort við eigum samleið
Viltu vita meira?

Spjöllum saman

Ertu með spurningar? Sendu okkur línu og við höfum samband um hæl.