Aðstoð og upplýsingar

Í þjónustugáttinni getur þú tilkynnt mál, fylgst með þeim og fengið aðstoð. Þjónustugáttin er skilvirkasta leiðin til að fá lausn á þínum málum.

Skoða þjónustugátt Advania

Hvernig getum við aðstoðað?

Fjarhjálp

SOS gáttin gerir þjónustufulltrúum kleift að tengjast vélinni þinni.

Sendu okkur hrós eða ábendingu

Okkur þykir vænt um að fá endurgjöf á hvernig við stöndum okkur.

Sendu okkur skilaboð

Við leitumst við að svara öllum fyrirspurnum innan sólarhrings.

Uppitími kerfa

Sjáðu lifandi upplýsingar um uppitíma einstaka kerfa og möguleg útföll.

Upplýsingar

Vöruafhending og verkstæði í Reykjavík
Borgartúni 28
105
Reykjavík
9 - 17 mánudaga til fimmtudaga. 9 - 16 föstudaga
Höfuðstöðvar
Guðrúnartúni 10
105
Reykjavík
8 - 16 virka daga
Vöruafhending og verkstæði Akureyri
Austursíða 6, 3. hæð
603
Akureyri
440 9000
Skiptiborð og móttaka
8 - 16 virka daga
440 9000
Útboð, tilboðsbeiðnir og ráðgjöf
Reikningshald, bókhald, gjaldkeri
440 9000

Helstu spurningar og leiðbeiningar

Verslun Advania hefur verið færð alfarið á netið. Frí heimsending er á öllum pöntunum.

Vöruafhending er í Borgartúni 28 í Reykjavík og Hvannavelli 14 á Akureyri. Opnunartíma má finna hér fyrir ofan.

Fljótlegast er að senda tölvupóst á uppsogn@advania.is

Með því að skrá þig inn á þjónustugáttina okkar og senda inn beiðniÞjónustugáttin

VPN tengingar

Til að tengjast þeim kerfum Advania sem aðeins eru aðgengileg gegnum VPN tengingu

Tvíþátta auðkenning

Með tvíþátta auðkenningu Office 365 er markmiðið að tryggja öryggi gagna, notanda og kerfa.

Business Central

Við hjálpum þér að komast fljótt og örugglega af stað á hjálparvef Business Central.

Plesk

Leiðbeiningar fyrir sjálfsafgreiðslu vefhýsingu Advania.

Ertu með fyrirspurn?

Sendu okkur línu

Við viljum heyra frá þér. Endilega notaðu þennan vettvang til að koma á framfæri spurningu, ábendingu eða hrósi. Við tökum öllum erindum fagnandi og við bregðumst við eins fljótt og auðið er.