Viðskipta­lausnir

Við bjóðum heildstæðar viðskiptalausnir sem hjálpa notendum að hafa góða yfirsýn yfir rekstur sinna fyrirtækja með því að tengja saman ólíkar lausnir svo hægt sé að nýta og greina gögn til hlítar. Þannig aukum við verðmætasköpun, bætum sveigjanleika og lækkum rekstrarkostnað.

Spjöllum saman
hvað hentar þínum rekstri?

Viðskiptakerfi

Fyrir allar stærðir fyrirtækja
Sérsniðið að þínum rekstri
Bókhald og rekstur á einum stað
Gögnin nýtt til að bæta reksturinn

Dynamics Business Central

Heildstætt viðskiptakerfi í skýinu fyrir fjölbreyttan rekstur. Það byggir á traustum grunni Dynamics Nav sem áður hét Navision. Kerfið er gríðarlega öflug lausn fyrir fjárhag, viðskiptatengsl, mannauð og birgðarstýringu. Það hentar öllum stærðum fyrirtækja og með sérstökum lausnum í formi appa er hægt að sérsníða það að þörfum hvers og eins.

Sjáðu nánar

Dynamics Business Central Basic

Dynamics 365 Business Central Basic er hannað fyrir minni fyrirtæki og einyrkja en kerfið er sérstaklega einfalt og notendavænt. Rekstrarkostnaður er alltaf fyrirsjáanlegur.

Oracle

Oracle-kerfið er viðskiptahugbúnaður sem keyrir á Oracle gagnagrunni. Um er að ræða samhæfða heildarlausn fyrir fyrirtæki og stofnanir með rúmlega 60 kerfishlutum.

Dynamics 365 Finance

Dynamics 365 Finance var áður kallað AX og hentar sérstaklega stórum fyrirtækjum í framleiðslu, sölu eða þjónustu og/eða þeim sem starfa á alþjóða vettvangi. Lausnin sameinar Dynamics ERP og CRM í einni skýjaþjónustu með lausnarmiðuðum kerfishlutum. Dynamics 365 Finance heldur utan um helstu grundvallar hlutverk fyrirtækja í rekstri s.s. sölu, mannauð, markaðssetningu, þjónustu við viðskiptavini og fleira.

Heildarsýn yfir reksturinn hverju sinni

Gagnadrifnar ákvarðanir

Aukin skilvirkni

Gervigreind til að bæta ákvarðanatöku

Minni rekstrarkostnaður

Sjálfvirk reikningagerð sem hentar áskriftarþjónustum

Sjáðu nánar

Viðskiptalausnir fyrir verslunarrekstur

Sjáðu hvaða viðskiptalausnir hjá Advania henta sérstaklega vel fyrir verslunarrekstur

Sjá nánar
Hvernig tengist þetta allt saman?

Gagnagreind

Viðskiptaforrit Microsoft (e. Business Applications) gera fyrirtækjum kleift að safna, greina og nýta gögn til hlítar til þess að tengja saman viðskiptavini, vörur, fólk og rekstur. Með notkun Microsoft Power Platforms (þ.e.a.s. Power BI, Power Apps og Power Automate) auðveldum við fyrirtækjum að greina gögn á þægilegan og nákvæman máta. Microsoft Power Platform auðveldar teymum að byggja lausnir á örskömmum tíma, þessar lausnir auðvelda tengingar við gögn, samþættingu við lausnir og ná fram alhliða greiningu á viðskiptum.

Sjáðu nánar
Afgreiðum þetta saman

Afgreiðslulausnir

Þú finnur bæði vélar – og hugbúnaðinn fyrir þinn rekstur hjá okkur. Heildstæðar lausnir fyrir allar stærðir fyrirtækja.

Sjáðu afreiðslulausnir nánar
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um þessa vöru? Sendu okkur fyrirspurn.