Viðskipta­lausnir

Heildstæð viðskiptakerfi hjálpa notendum að hafa góða yfirsýn og halda utan um rekstur fyrirtækja.
Viðskiptakerfi halda utan um allt frá bókhaldi til mannauðar og henta öllum stærðum fyrirtækja.

Spjöllum saman

Dynamics 365 Business Central

Heildstætt viðskiptakerfi í skýinu fyrir fjölbreyttan rekstur. Það byggir á traustum grunni Dynamics Nav sem áður hét Navision. Kerfið er gríðarlega öflug lausn fyrir fjárhag, viðskiptatengsl, mannauð og birgðarstýringu. Það hentar öllum stærðum fyrirtækja og með sérstökum lausnum í formi appa er hægt að sérsníða það að þörfum hvers og eins

Sjáðu nánar

Dynamics 365 Finance

Dynamics 365 Finance var áður kallað AX og er huti af vegferð Microsoft til að gera fyrirtækjum kleift að tengja saman og virkja viðskiptaeiningar saman í skýinu. Lausnin sameinar Dynamics ERP og CRM í einni skýjaþjónustu með lausnarmiðuðum kerfishlutum. Dynamics 365 Finance heldur utan um helstu grundvallar hlutverk fyrirtækja í rekstri. Svo sem sölu, mannauð, markaðssetningu, þjónustu við viðskiptavini og fleira.

  • Heildarsýn yfir reksturinn hverju sinni
  • Gagnadrifnar ákvarðanir
  • Aukin skilvirkni
  • Gervigreind til að bæta ákvarðanatöku
  • Minni rekstrarkostnaður
  • Sjálfvirk reikningagerð sem hentar áskriftarþjónustum
Sjáðu nánar

Önnur viðskiptakerfi í boði

Dynamics Business Central Basic

Bókhald getur verið tímafrekt og flókið. Dynamics 365 Business Central Basic er sérstaklega hannað til að vera einfalt og notendavænt. Rekstrarkostnaður er alltaf fyrirsjáanlegur. Kerfið aðlagast þörfum notandans.

Oracle

Oracle-kerfið er viðskiptahugbúnaður sem keyrir á Oracle gagnagrunni. Um er að ræða samhæfða heildarlausn fyrir fyrirtæki og stofnanir með rúmlega 60 kerfishlutum.

Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um þessa vöru? Sendu okkur fyrirspurn.