Mannauðslausnir
Við bjóðum fjölbreyttar og notendavænar mannauðslausnir í
áskrift sem veita yfirsýn yfir mikilvægar upplýsingar.
Viðskiptalausnir
Viðskiptaforrit gera fyrirtækjum kleift að greina gögn til hlítar og nýta til að tengja saman viðskiptavini, vörur, fólk og rekstur.
Veflausnir
Okkar markmið er að hjálpa þér að ná samkeppnisforskoti. Saman stígum við skrefið inn í stafræna vegferð.
Öryggislausnir
Vertu í öruggum höndum. Advania býður upp á allar gerðir öryggislausna. Sérfræðingar okkar aðstoða vinnustaði við að fara yfir öryggismál þeirra.
Tölvubúnaður
Hjá okkur færðu borðtölvur, fartölvur, skjái og allan aukabúnað fyrir vinnustaðinn. Við hjálpum þér að finna rétta búnaðinn, draga úr sóun, stuðla að endurnýtingu.
Hýsing og rekstur
Með því að útvista upplýsingatæknimálum til Advania geta sérfræðingar okkar sinnt öllu sem við kemur tæknimálum.
Fréttir og fróðleikur
Þú ert í góðum félagsskap
Advania aðstoðar meðal annars Eimskip við að stýra sínum flókna og margþætta rekstri með upplýsingatækni.
Árangursríkt samstarf
Ert þú að leita að okkur?
Við viljum ráða til okkar metnaðarfullt starfsfólk af öllum kynjum. Mannauður Advania er með fjölbreyttan bakgrunn og þekkingu. Við bjóðum áhugaverð verkefni, tækifæri til starfsþróunar og frábæran starfsanda.
Spjöllum saman
Ertu með spurningar? Sendu okkur línu og við höfum samband um hæl.