Mannauðs­lausnir

Við bjóðum fjölbreyttar og notendavænar mannauðslausnir í
áskrift sem veita yfirsýn yfir mikilvægar upplýsingar.

Spjöllum saman
Lausnir fyrir alla sem koma að borðinu

Hvert er þitt hlutverk?

Stjórnandinn
Með mannauðslausnum Advania öðlast stjórnendur yfirsýn yfir starfsmannaupplýsingar. Þannig geta þeir mælt árangur og ánægju starfsfólks og tekið ákvarðanir út frá gögnum.
Mannauðsfólk
Mannauðslausnir Advania gera mannauðsfólki kleift að vera faglegt og vinna eftir mælikvörðum. Með notendavænum lausnum má styðja við stjórnendur til að auka starfsánægju.
Launafulltrúi
Með mannauðslausnum Advania má tryggja að greidd séu rétt laun á réttum tíma og að réttinda starfsfólks sé gætt. Viðmót er aðgengilegt og skýrslugerð sveigjanleg.
Starfsmaðurinn
Starfsfólk hefur gott aðgengi að sínum upplýsingum. Það getur skráð orlof og veikindi og öðlast yfirlit um starfsþróun, starfsmanna- og launasamtöl.
Eigum við að setjast niður saman?
Bókaðu frían ráðgjafafund
við erum mannauðslausnir advania

Hvað gerum við?

Markmið okkar er að auka árangur og ánægju starfsfólks. Við bjóðum fjölbreyttar og notendavænar mannauðslausnir í áskrift sem tryggja yfirsýn og einfalt aðgengi að upplýsingum. Með lausnum okkar er hægt að halda utan um ráðningarferlið í heild sinni, launaútreikninga, tímaskráningar, viðveru, frammistöðumat, starfsmannasamtöl og fræðslu. Við leggjum metnað í að veita framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf til allra þeirra sem nota lausnirnar okkar.

Spjöllum saman um mannauðsmál

Lausnir sem spila saman

H3 Laun og áætlanir

Lausnin gerir launavinnslu auðveldari, sparar tíma og veitir yfirsýn yfir launakostnað og starfsmannaupplýsingar.

H3 Mannauður og fræðsla

Lausnin er fjölhæf og veitir yfirsýn og notendavænt aðgengi að starfsmannaupplýsingum.

Bakvörður

Tímaskráningakerfi fyrir allar stærðir fyrirtækja sem gerir starfsfólki kleift að skrá viðveru. Kerfið veitir stjórnendum yfirsýn yfir tímaráðstafanir starfsfólks.

Samtal

Lausnin stuðlar að markvissari samtölum starfsfólks og stjórnenda. Mannauðsfólk hefur góða yfirsýn með notendavænum sniðmátum og mælaborðum.

50skills

Heildstæð ráðningarlausn sem hentar öllum stærðum fyrirtækja. Kerfið er notendavænt, auðveldar samvinnu við ráðningar og veitir stjórnendum góða yfirsýn.

Vinnustund

Vaktaáætlana- og viðverukerfi fyrir stærri opinbera vinnustaði. VinnuStund er sérlega gagnleg þeim með flókin vaktarkerfi, víðfeðma kjarasamninga og breytilegt umhverfi.

á sama máli

Samþættingar

Mannauðslausnir Advania eru með 13 tegundir samþættinga við helstu kerfi til að útrýma handvirkri skráningu og tryggja rétt skráðar upplýsingar.

Spjöllum saman um mannauðsmál
Það er okkur mikilvægt að vera með kerfi sem styðja vel við okkar umhverfi og vera í viðskiptum við þjónustuaðila sem eru tilbúnir að þróa kerfin áfram. Við mætum afar góðu viðmóti við þeim hugmyndum sem við leggjum fram, sem er okkur dýrmætt
Auður Jóhannsdóttir
deildarstjóri kjaradeildar Garðabæjar

Þú ert í góðum félagsskap

Fréttir af mannauðslausnum

Hér má heyra reynslu Össurar af því að innleiða H3 launakerfi og Bakvörð tímaskráningakerfi.
Sveigjanleiki og valfrelsi starfsfólks er lykilatriði. Fólk ætti að geta valið dag frá degi hvort það nýti sér þá aðstöðu sem vinnustaðurinn býður uppá eða leiti heim, á kaffihúsið eða í hverja þá aðstöðu sem hentar verkefnunum hverju sinni.
Hvað höfum við lært um ráðningaferli á árinu 2020? Hvernig tókust fyrirtæki á við áskoranir ársins og hvernig ætla þau að nýta þann lærdóm 2021? Hvernig aðlagast vinnustaðir breyttri menningu í ráðningum og hvernig verður vinnuframlag metið?
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um mannauðslausnir Advania? Sendu okkur fyrirspurn.