Okkar hlutverk
Advania hjálpar viðskiptavinum sínum að nýta sér upplýsingatæknina á snjallan hátt. Við einbeitum okkur að tækninni svo þeir geti einbeitt sér að því sem þeir gera best.
Okkar hlutverk er að tækla hlutina með tækinni - og við erum góð í því.