Betri vinnustaður með réttu áherslunum
Sveigjanleiki
Við trúum því að vinna sé ekki bundin við eitt skrifborð á einum tíma. Starfsfólk okkar fær svigrúm til að vinna í fjarvinnu á þeirra tíma.
Áhugaverð verkefni
Advania er stærsta og elsta upplýsingatæknifyrirtæki landsins. Verkefnin eru því gríðarlega fjölbreytt og áhugaverð.
Sjálfstæði
Við treystum fólkinu okkar í verkefnum og til ákvörðunartöku. Við eigum í nánum sjálfstæðum samskiptum við viðskiptavini
Starfsþróun
Hlutirnir hreyfast hratt í upplýsingatækni og það gerum við líka.
Skemmtilegir samstarfsfélagar
Hjá Advania er gríðarlega góð stemning og starfsánægja mælist há.
Heilsuefling
Við leggjum mikla áherslu á líkamlegt og andlegt heilbrigði. Með góðri aðstöðu, styrkjum og ýmislegum úrræðum.
Jafnrétti
Hjá Advania fá allir tækifæri til að blómstra og við viljum hafa áhrif út á við.
Félagslíf
Tölvuleikir, hannyrðir, ballskák og bjór. Hjá Advania eru yfir 30 klúbbar sem spanna allt litrófið.
Stuðningur við foreldra
Við auðveldum foreldrum að samræma vinnu og fjölskyldulíf, sem stuðlar að betri líðan og jafnvægi í daglegu lífi, sem og auðvelda endurkomu aftur til vinnu að orlofi loknu.